Author: Olga Bjarnadóttir

Líf og fjör á jólaballi Gerplu

Jólaball Gerplu í umsjón foreldraráðs Gerplu fór fram með pompi og prakt laugardaginn 8.desember síðastliðinn. Rúmlega 200 börn mættu með fjölskyldu sinni og dönsuðu í kringum jólatréð, sungu jólalög og auðvitað komu jólasveinarnir í...

Garpamót Gerplu haust 2018

Garpamót Gerplu sem er mót grunn- og framhaldsdeildar félagsins fer fram föstudaginn 23. og laugardaginn 24. nóvember. Á mótinu taka þátt strákar og stelpur sem eru í grunndeild og framhaldsdeild. Iðkendur sýna ákveðin þrep...

Logo of Gerpla

Frístundavagninn haust 2018

Frístundavagninn! Íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK hafa fyrir tilstilli SÍK sameinast um frístundavagn fyrir iðkendur sína í samstarfi og með stuðning frá Kópavogsbæ. Þetta er mikið gleðiefni og munu vagnarnir hefja akstur næstkomandi mánudag...