Author: Olga Bjarnadóttir
Hér má sjá uppfærða akstursáætlun á frístundabílnum fyrir vorönn 2019. Aksturinn hefst samkvæmt þessari töflu mánudaginn 7.janúar 2019. Búið er að fækka ferðum það er klippa aftan af græna bílnum bæjarlínu 2 og bæjarlína...
Jólaball Gerplu í umsjón foreldraráðs Gerplu fór fram með pompi og prakt laugardaginn 8.desember síðastliðinn. Rúmlega 200 börn mættu með fjölskyldu sinni og dönsuðu í kringum jólatréð, sungu jólalög og auðvitað komu jólasveinarnir í...
Garpamót Gerplu sem er mót grunn- og framhaldsdeildar félagsins fer fram föstudaginn 23. og laugardaginn 24. nóvember. Á mótinu taka þátt strákar og stelpur sem eru í grunndeild og framhaldsdeild. Iðkendur sýna ákveðin þrep...
Föstudaginn 2.nóvember var öllum iðkendum sem hafa tekið þátt í landsliðsverkefnum núna í haust veitt viðurkenning fyrir árangur sinn. Um var að ræða iðkendur í hópfimleikum sem tóku þátt á Evrópumótinu í Lissabon og...
Góður árangur náðist á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fór í Portúgal um liðna helgi. Ísland sendi til þátttöku fjögur lið í jafnmörgum flokkum. Hörðust var keppnin í kvennaflokki þar sem fyrirfram var vitað...
Vinsamlegast kynnið ykkur viðhengið en þar má finna dagskrá móta Fimleikasambands Íslands 2018-2019 fyrir 9 ára og eldri í keppnisdeildum. Mótaskrá_2018-2019
Nýja tímaáætlunin sem átti að hefjast í dag þriðjudaginn 18.september hefur verið uppfærð eftir margar ábendingar til íþróttafélaganna og frístundaheimilanna um helgina. Eftir mikla yfirlegu og púsluspil verður byrjað að keyra eftir NÝJU plani...
Frístundavagninn! Íþróttafélögin Breiðablik, Gerpla og HK hafa fyrir tilstilli SÍK sameinast um frístundavagn fyrir iðkendur sína í samstarfi og með stuðning frá Kópavogsbæ. Þetta er mikið gleðiefni og munu vagnarnir hefja akstur næstkomandi mánudag...
Á haustönn býður Gerpla uppá nýjung sem heitir einu nafni Fullorðinsfimleikar. Undir þeim eru í boði fjögur námskeið sem eru GGG, Kempur, Parkour og morgunþrek. Alls eru 11 æfingar í boði á einni viku...
Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu var haldinn fimmtudaginn 16.ágúst. Á fundinum fóru fram hefðbundin aðalfundarstörf og varð breyting á stjórn. Harpa Þorláksdóttir gekk út úr stjórn en hún gegndi embætti formanns stjórnar síðustu ár. Það er...