fbpx

Ungar

Við bjóðum upp á opið hús fyrir börn og forráðamenn, á fimmtudögum klukkan 11:30-13:00. Skiptið kostar 500kr á hvert barn.

Tíminn er frjáls leikur barna og forráðamanna í salnum. Skemmtileg samvera og tækifæri fyrir börn að skoða og leika sér í öruggu umhverfi.

Facebook hópur Unga https://www.facebook.com/groups/1186658211945057/?ref=share

Við hvetjum alla til að kíkja á facebook hópinn á morgnanna á föstudögum ef það verða einhverjar breytingar á tíma dagsins. Við reynum að hafa Ungana í forgangi en einstaka sinnum verðum við að stilla salnum upp fyrir fimleikamót eða aðra viðburði og þá þurfum við að fella tímana niður. Við reynum að halda því í algjöru lágmarki en biðjum fólk um að fylgjast með á facebook til að tryggja að fólk missi ekki af tilkynningu um forföll ef þau verða.