Foreldrar

FORELDRARÁÐNEFNDIR FORELDRARÁÐSMÁTTARSTÓLPARVILTU LEGGJA GERPLU LIÐ?

Öflugt foreldraráð er starfandi í félaginu.   Foreldraráð er félag foreldra og forráðamanna iðkenda í keppnishópum í Gerplu. Allir foreldrar/forráðamenn iðkenda í keppnishópum eiga aðild að ráðinu. Stjórn foreldraráðs hefur umsjón með verkefnum þess í umboði foreldra og stendur vörð um hagsmuni iðkenda félagsins.

Undir foreldraráðinu starfa tvær nefndir en það er sjoppunefnd og fjáröflunarnefnd  sjá upplýsingar um þær hér

Foreldraráð 2017-2018 skipa:

 • Formaður: Bryndís Baldvinsdóttir
 • Varaformaður: Halldóra Sigr. Guðvarðardóttir
 • Ritari: Sólborg Sumarrós Sigurðardóttir
 • Aðalumsjónarmaður:  Adda Magný Þorsteinsdóttir
 • Fræðslufulltrúar: Halla Björg Lárusdóttir
 • Tengiliður fjáröflunarnefnda: Helen Nilsen Guðjónsdóttir

Samþykktir foreldraráðs má finna hér.  En haldinn er aðalfundur einu sinni á ári og eru foreldrar hvattir til að mæta og kynna sér starfsemina.

Það er einfalt að hafa samband við foreldraráð með tölvupósti: gerplaforeldrarad@gmail.com eða í hér á síðunni.

Hafa samband við Foreldraráð

Fjáröflunarnefnd Gerplu er á facebook með síðu sem heitir Gerplufjáröflun.

Fjáröflunarnefnd 2017-2018 skipa:

 • Inga Jóna Ingimundardóttir
 • Bryndís Baldvinsdóttir
 • Halldóra Sigr Guðvarðardóttir

Sjoppunefnd 2017-2018 skipa:

 • Inga Jóna Ingimundardóttir
 • Anna Kristjana Eyfjörð Egilsdóttir
 • Stella Aradóttir

Væntanlegt

Ég get hjálpað til við:
VorsýninguMótahaldStyrktarmálViðburði