ÁHALDAFIMLEIKAR KARLA
ÁHALDAFIMLEIKAR KVENNA
HÓPFIMLEIKAR
Arrow
Arrow
Slider

FRÉTTIR

Íþróttahátíð ÍTK

Olga Bjarnadóttir12. janúar, 2018
Íþróttahátíð Kópavogs fór fram í Kórnum í gær en þar var afreksfólk heiðrað í unglinga- og fullorðinsflokki. Gerpla átti fulltrúa í öllum flokkum…

Vorönnin hefst 3.janúar 2018

Olga Bjarnadóttir28. desember, 2017
Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 3.janúar 2018. Gerplurútan byrjar að ganga mánudaginn 8.janúar. Hér má sjá stundaskrá vorannar en þar má finna…

Gleðileg jól og farsælt nýtt fimleikaár!

Olga Bjarnadóttir26. desember, 2017
Starfsfólk Íþróttafélagsins Gerplu óskar iðkendum sínum og fjölskyldum þeirra sem og öllum samstarfsaðilum og velunnurum gleðilegra jóla og farsældar á nýju fimleikaári.…

Fjöldi iðkenda Gerplu í úrvalshópum FSÍ í hópfimleikum

Olga Bjarnadóttir13. desember, 2017
Í dag tilkynnti Fimleikasambandið iðkendur í úrvalshópum vegna Evrópumóts í hópfimleikum 2018. Mótið verður haldið í Portúgal haustið 2018. Þetta er fyrsti…