Ársskýrsla Gerplu 2017

arsskyrsla2017

Glæsilegum vorsýningum lokið

Glæsilegri vorsýningu lauk um síðustu helgi en sýnt var fyrir nær fullu húsi fimm sinnum. Allir iðkendur Gerplu tóku þátt...

Aðalfundur Gerplu 19.júní

Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn mánudaginn 19.júní næstkomandi. Fundurinn fer fram í félagsaðstöðu Gerplu á annarri hæð í Versölum og...

Gerpla 3.flokkur deildarmeistari og íslandsmeistari í hópfimleikum

Gerplukrakkar gerðu góða ferð á Akureyri um síðustu helgi en þar var keppt á íslandsmóti yngri flokka í hópfimleikum. Gerpla...

Dagur Kári nældi í brons á norðurlandamóti drengja í Noregi

Dagur Kári Ólafsson vann til bronsverðlauna á bogahesti á norðurlandamóti drengja sem fram fór í Noregi um liðna helgi. Dagur...

Miðasala á vorsýningu Gerplu hefst á morgun þriðjudag klukkan 10:00

Miðasala á vorsýningu Gerplu hefst á morgun þriðjudaginn 23.maí 2017. Miðasalan fer fram á TIX.is og hefst klukkan 10:00. Vinsamlegast...

Stundarskrá sumar 2017

Í dag opnar fyrir skráningar á sumaræfingar. Sumarið er skemmtilegur og mjög mikilvægur tími í fimleikum en 3 mánaða sumarfrí...

Níu Gerplukrakkar á leið í landsliðsverkefni í áhaldafimleikum

Í næstu viku fer fram Norðurlandamót í áhaldafimleikum í Noregi. Í gær kynnti Fimleikasamaband Íslands valið fyrir mótið en Gerpla...

Fimm GK-meistaratitlar til Gerplu

GK-meistaramótið í áhaldafimleikum var haldið í Gerplu um síðustu helgi og tókst það vel í alla staði. Keppendur Gerplu voru...