fbpx

Uppskeruhátíð Gerplu vegna ársins 2022

Uppskeruhátið Gerplu var haldin hátíðleg laugardaginn 7. janúar í veislusal félagsins. Mikill og góður árangur náðist á árinu sem leið og voru iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar heiðraðir. Afreksbikar í áhaldafimleikum karla var Valgarð Reinhardsson...

Hátíðarkveðja

Íþróttafélagið Gerpla óskar iðkendum, aðstandendum, samstarfs- og styrktaraðilum sem og Kópavogsbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári! Þökkum ánægjulegt samstarf, góðan stuðning og gleðilega samveru á árinu sem er að líða. Stjórn...

Aðventumót Ármanns

Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...

Garpamót Haustannar 2022

Garpamót Gerplu fór fram helgina 25.-26. nóvember. Mótið er vettvangur fyrir iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum að koma fram og stíga sín fyrstu skref í að koma fram með keppnisæfingar, sýna foreldrum/forráðamönnum hvað...

Frábær árangur á haustmótinu í hópfimleikum

Haustmót í hópfimleikum og stökkfimi var skipt niður á tvær helgar. Yngri iðkendur kepptu helgina12.-13. Nóvember meðan þeir eldri kepptu helgina 19.-20. Nóvember. Haustmót er notað í hópfimleikum til að skipta niður í deildir...

Söguleg bronsverðlaun á NEM

Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið um helgina í Jyvaskyla í Finnlandi. Atli Snær Valgeirsson, Ágúst Ingi Davíðsson, Dagur Kári Ólafsson, Jónas Ingi Þórisson, Martin Bjarni Guðmundsson og Valgarð Reinhardsson skipuðu karlalandsliðið að þessu...

Flott keppnishelgi að baki!

Um helgina fór fram Þrepamót 1 í áhaldafimleikum á Akureyri og Mótaröð 1 í hópfimleikum á Akranesi. Þrepamót 1 Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á Þrepamótið í 4.–5. þrepi um síðustu helgi, keppendur okkar áttu...

Glæsilegur árangur hjá okkar fólki á HM

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum fer fram núna um þessar mundir í Liverpool á Englandi. Gerpla átti fjóra keppendur á mótinu. Þau Hildi Maju, Thelmu, Valgarð og Jónas Inga. Hildur Maja Guðmundsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir kepptu...

Frábæru haustmóti FSÍ lokið

Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót um helgina og uppskáru persónulega sigra og mikil gleði einkenndi okkar iðkendur, þjálfara og foreldra í stúkunni. Keppni hófst á laugardagsmorgun með keppni í 2. þrepi stúlkna, Gerplu...