fbpx

Glæsilegur árangur á EM í áhaldafimleikum!

Evrópumótið í áhaldafimleikum stóð yfir í Munchen í Þýskalandi. Kvennalandslið Íslands keppti 11. ágúst og áttu þær glæsilegt mót. Fimm stúlkur mynda landsliðið og eigum við í Gerplu þrjá glæsilegar fyrirmyndir í þeim hópi,...

Skráningar á haustönn 2022

Í Gerplu er fjölbreytt úrval námskeiða fyrir allan aldur og getustig hvort heldur um er að ræða byrjendur eða lengra komna. Skráningar á haustönn eru byrjaðar í keppnisdeildum áhaldafimleika og hópfimleika. Skráning fer fram...

NM2022: Thelma Norðurlandameistari á slá

Stórglæsilegu Norðurlandamóti í áhaldafimleikum lauk um helgina hér hjá okkur í Gerplu, Versölum. Undirbúningur mótsins hófst árið 2020 en varð að fresta mótinu það ár vegna heimsfaraldurs en loksins gátum við tekið upp þráðinn...

Fimleikaveisla framundan í Versölum

Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram í Gerplu, Versölum helgina 2.-3. júlí en þetta er stærsti viðburður ársins hjá íþróttafélaginu. Allt fremsta fimleikafólk norðurlandanna mætir á svæðið og keppir um titla í liðakeppni, fjölþraut einstaklinga...

Alek nýr deildarstjóri áhaldafimleika karla

Þann 1. júní urðu starfsmannabreytingar í áhaldadeild karla þegar Alek Ramezanpour tók við deildarstjórastarfi áhaldadeildar karla. Alek er okkur öllum orðinn kunnugur en hann kom til starfa í Gerplu árið 2017. Axel Ólafur hefur...

Tvöfaldur sigur á bikarmeistaramótinu

Bikarmótið í áhaldafimleikum var haldið í Gerplu síðastliðinn laugardag. Umgjörð mótsins var virkilega glæsileg og var ótrúlega gaman að sjá öll liðin sem kepptu um helgina. Gerpla sendi fjögur lið til leiks, tvö lið í karlaflokki og tvö lið í kvennaflokki. Gerplu keppendur mættu einbeitt til leiks og...