Smáþjóðaleikar

Smáþjóðaleikarnir fóru fram í Andorra í lok maí. Gerpla átti fimm keppendur í liðum Íslands á leikunum. Fimleikasambandið sendi tvö lið til leiks á leikana karla- og kvennalið. Í karlaliðinu voru Gerpludrengirnir Kári Pálmason,...

Evrópumótið í Leipzig

Evrópumótið í áhaldafimleikum fór fram í Leipzig í Þýskalandi í lok maí. Gerpla átti þar 6 keppendur í karla- og kvennaflokki. Keppt var í liðakeppni, fjölþraut og úrslitum á áhöldum á mótinu. Einnig var...

Vormót yngri

Á vormótinu áttum við tvö lið í 5.flokki kvk. Bæði liðin stóðu sig mjög vel og fengu viðurkenningu fyrir sitt besta áhald á mótinu. Liðin sýndu bæði flottar æfingar og var gaman að sjá...

Íslandsmót 2025 í áhaldafimleikum

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum. Á laugardeginum var keppt um fjölþrautatitla bæði í unglingaflokki og fullorðinsflokki hjá báðum kynjum. Fjórir fjölþrautatitlar í hús hjá okkar iðkendum í...