fbpx

Author: Agnes Suto

Bikarmót í frjálsum æfingum og þrepum

Um helgina fór fram bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum í umsjón Ármanns. Gerpla sendi fjögur lið til leiks í frjálsum æfingum karla og kvenna, en 6 lið í þrepum. Gerplukeppendur mættu einbeittir til leiks og...

GK mót og Mótaröð II

Um helgina fóru fram tvö mót á Akranesi. Mótaröð sem er fyrir iðkendur í 2., 1. og meistaraflokki annars vegar og GK mót þar sem iðkendur í 3. flokki tóku þátt hins vegar. Mótin...

GK mótið í 4.-5. flokki og KKy

GK mótið í hópfimleikum og Stökkfimi fór fram í Egilshöllinni síðastliðinna helgi. Gerpla átti 9 lið á mótinu og stóðu þau sig öll vel. 5. flokkur – Kky 2014Yngsti flokkurinn sem keppti á mótinu...

Þrepamót II

Þrepamót 2 fór fram í hjá okkur í Gerplu Versölum á laugardaginn. Mótið fór fram í þrem hlutum þar sem keppt var í 4. og 5. Þrepi drengja og stúlkna. Á mótinu er eingöngu...

Uppskeruhátíð Gerplu vegna ársins 2022

Uppskeruhátið Gerplu var haldin hátíðleg laugardaginn 7. janúar í veislusal félagsins. Mikill og góður árangur náðist á árinu sem leið og voru iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar heiðraðir. Afreksbikar í áhaldafimleikum karla var Valgarð Reinhardsson...

Hátíðarkveðja

Íþróttafélagið Gerpla óskar iðkendum, aðstandendum, samstarfs- og styrktaraðilum sem og Kópavogsbúum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári! Þökkum ánægjulegt samstarf, góðan stuðning og gleðilega samveru á árinu sem er að líða. Stjórn...

Aðventumót Ármanns

Aðventumót Ármanns fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum. Mótið er fastur liður hjá yngri iðkendum okkar í keppnisdeildinni í áhaldafimleikum fyrstu helgina í aðventu. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á mótið í 6. þrepi...