Frábær árangur hjá Ágústi Inga
Ágúst Ingi Davíðsson og Dagur Kári Ólafsson ásamt þjálfara sínum Viktori Kristmannssyni héldu út í liðinni viku á heimsbikarmótið í Szombathely í Ungverjalandi. Strákarnir í topp formi og eftir frábæran árangur á Norður Evrópumótinu...