Frístundavagn í sumarfrí
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í sumarfrí, síðasti keyrsludagur er á fimmtudaginn 5. júní.
Kæru foreldrar,Frístundavagninn er á leiðinni í sumarfrí, síðasti keyrsludagur er á fimmtudaginn 5. júní.
Vorsýning Gerplu fer fram 30.-31. maí í Versölum. Miðasala hefst á miðvikudaginn, 14. maí kl 10:00 inná midix.is
Sumar leikjanámskeið Íþróttafélagið Gerpla stendur fyrir sumarnámskeiðum í sumar eins og fyrri sumur. Í boði verða heilsdagsnámskeið í Versölum eingöngu. Sumarnámskeiðin kallast Fimleika- og íþróttafjör. Námskeiðin eru flest 5 dagar og er í boði...
Rauð viðvörun á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 16:00 í dag. Allar hefðbundnar æfingar falla niður frá 15:30 en við erum í húsinu til að taka á móti þeim sem eru farnir af stað. Samkvæmt veðurstofu...
Keppnisdeildir hópfimleika og áhaldafimleika hefja æfingar laugardaginn 4. janúarAlmenn deild, parkour, GGG, Fatlaðir hefja æfingar 6. janúarFimleikadeild – grunn- og framhaldshópar hefja æfingar 6. janúarKríli og bangsar hefja æfingar 12.janúar Frístundabíllinn byrjar að keyra...
Þrepamót 1 var haldið í Hafnarfirði á laugardaginn í umsjón Björk. Keppt var í 5. og 4. þrepi drengja og stúlkna. Gerpla átti glæsilega fulltrúa á mótinu sem stóðu sig virkilega vel og sýndu...
Um liðna helgi fór fram vinamót í Lorenskog í Noregi sem ber heitið International Friendship Competition. Keppt var eftir special Olympics reglum í áhaldafimleikum. Þetta var í fyrsta skipti sem Gerpla sendir keppendur til...
Aðalinngangurinn í Versölum (sundlaugarinngangurinn) verður lokaður á morgun 29. október frá kl 18:00 vegna fræmkvæmda. Vinsamlegast notið innganginn vestanmegin fyrir fimleikaæfingar næstu daga.
Haustmót FSÍ í 1.-3. þrepi og frjálsum æfingum fór fram helgina 19.-20. október í umsjón Fjölnis. Í fyrsta hluta var keppt í 2. þrepi kvenna og í 3. þrepi 13 ára og eldri. Gerpla...
Ísland kom sá og sigraði í kvennaflokki og unglingaflokki blandaðra liða á Evrópumótinu um liðna helgi. Liðin voru stórkostleg á allan hátt og áttu keppnisgólfið. Gerpla átti þrjá glæsilega fulltrúa á kvennaliðinu en það...
1 week ago
2 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.