fbpx

Author: Agnes Suto

NM2022: Thelma Norðurlandameistari á slá

Stórglæsilegu Norðurlandamóti í áhaldafimleikum lauk um helgina hér hjá okkur í Gerplu, Versölum. Undirbúningur mótsins hófst árið 2020 en varð að fresta mótinu það ár vegna heimsfaraldurs en loksins gátum við tekið upp þráðinn...

Fimleikaveisla framundan í Versölum

Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram í Gerplu, Versölum helgina 2.-3. júlí en þetta er stærsti viðburður ársins hjá íþróttafélaginu. Allt fremsta fimleikafólk norðurlandanna mætir á svæðið og keppir um titla í liðakeppni, fjölþraut einstaklinga...

Alek nýr deildarstjóri áhaldafimleika karla

Þann 1. júní urðu starfsmannabreytingar í áhaldadeild karla þegar Alek Ramezanpour tók við deildarstjórastarfi áhaldadeildar karla. Alek er okkur öllum orðinn kunnugur en hann kom til starfa í Gerplu árið 2017. Axel Ólafur hefur...

Tvöfaldur sigur á bikarmeistaramótinu

Bikarmótið í áhaldafimleikum var haldið í Gerplu síðastliðinn laugardag. Umgjörð mótsins var virkilega glæsileg og var ótrúlega gaman að sjá öll liðin sem kepptu um helgina. Gerpla sendi fjögur lið til leiks, tvö lið í karlaflokki og tvö lið í kvennaflokki. Gerplu keppendur mættu einbeitt til leiks og...

Garpamót Vorannar

Helgina 13. og 14. maí fór fram Garpamót Gerplu í Versölum. Á mótinu kepptu iðkendur úr grunn- og framhaldshópum. Garpamót er innanfélagsmót þar sem yngstu iðkendur læra að koma fram og sýna þær æfingar...

Íslandsmót í Special ÓL

Íslandsmót Special Olympics fór fram síðastliðna helgi í Egilshöll og sendi Gerpla 10 iðkendur til keppni. Mikil tilhlökkun var fyrir mótinu og iðkendur Gerplu búnir að æfa vel síðustu vikur fyrir mót. Iðkendur sýndu...

Þrepamót 3

Þrepamót 3 fór fram um helgina í fimleikahúsi Fjölnis í Grafarvogi. Mótið var síðasta mótið sem haldið er á þessu keppnistímabili af FSÍ í 4. og 5. Þrepi pilta og stúlkna.  Gerpla sendi fjöldan...