Frábæru haustmóti FSÍ lokið
Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót um helgina og uppskáru persónulega sigra og mikil gleði einkenndi okkar iðkendur, þjálfara og foreldra í stúkunni. Keppni hófst á laugardagsmorgun með keppni í 2. þrepi stúlkna, Gerplu...