fbpx

Author: Agnes Suto

Vormót og Mótaröð 3

Vormót yngri flokka fór fram í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi helgina 3-5. maí.   Á föstudeginum var keppt í Stökkfimi og átti Gerpla fjögur lið þar. Þrjú í kvennaflokki og eitt í karlaflokki....

Garpamót Gerplu – Vorönn 2024

Dagana 24. og 25. apríl fór fram Garpamót Gerplu, það er viðburður þar sem allir iðkendur okkar í grunn- og framhaldshópum koma fram og sýna æfingar sem þeir hafa verið að læra. Þetta eru...

Íslandsleikar í Special Olympics

Um helgina samhliða þrepamóti 3, fóru fram Íslandsleikar Special Olympics hér í Gerplu, Versölum. Keppt var eftir reglum Special Olympics í bæði í kvenna og karlaflokki. Allir keppendur að þessu sinni koma frá Gerplu....

Þrepamót 3

Um helgina fór fram síðasta þrepamót keppnistímabilsins hér í Gerplu, Versölum. Keppt var í 4. og 5. þrepi Fimleikastigans. Mótið var í þrem hlutum á laugardaginn og mættu hátt í 200 keppendur til að...

NMJ í hópfimleikum – upplýsingar

Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum fer fram um helgina í Lund, Svíþjóð. Bæði blandað lið og kvennalið Gerplu hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótið. Hópurinn leggur af stað til Svíþjóðar á fimmtudaginn 18. apríl....

Sumarstarf Gerplu 2024

Hefur þú áhuga á að vinna á sumarnámskeiðum Gerplu í sumar? Umsóknarfrestur er til 5. apríl Við leitum af starfsfólki fæddu 2006 eða fyrr, til að starfa sem leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeiðinu okkar: Einnig...

Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót fimleikasambandsins fór fram í Egilshöll um helgina. Gerpla átti 10 lið á þessu móti. Á föstudeginum var keppt í flokki sem heitir stökkfimi eldri og átti Gerpla þar tvö lið. Meistaraflokkur lið 2 og...

Úrvalshópar í áhaldafimleikum

Landsliðsþjálfararnir Ferenc Kováts, Róbert Kristmannsson og Þorgeir Ívarsson hafa valið einstaklinga sem mynda úrvalshópa 2024 í áhaldafimleikum. Alls eru 13 íðkendur í úrvalshóp fullorðna, og 7 í úrvalshóp unglinga. Úrvalshópur fullorðna kvkAgnes SutoHildur Maja...