fbpx

Author: Agnes Suto

Íslandsmót í Special ÓL

Íslandsmót Special Olympics fór fram síðastliðna helgi í Egilshöll og sendi Gerpla 10 iðkendur til keppni. Mikil tilhlökkun var fyrir mótinu og iðkendur Gerplu búnir að æfa vel síðustu vikur fyrir mót. Iðkendur sýndu...

Þrepamót 3

Þrepamót 3 fór fram um helgina í fimleikahúsi Fjölnis í Grafarvogi. Mótið var síðasta mótið sem haldið er á þessu keppnistímabili af FSÍ í 4. og 5. Þrepi pilta og stúlkna.  Gerpla sendi fjöldan...

GK Meistaramótið í áhaldafimleikum

GK meistaramót fór fram á laugardaginn 30. apríl í Ármannsheimilinu. Þetta var fyrsta mótið þar sem keppt er eftir nýjum alþjóðlegum reglum. Keppt var í þrem flokkum hjá báðum kynjum. Stúlkna -og drengjaflokki, Unglingaflokki...

Vel heppnuð afmælishátíð Gerplu

Gerpla fagnaði 50 ára afmæli þann 25.apríl árið 2021 og var ekki hægt að halda uppá áfangann fyrr en nú þegar slegið var upp í móttöku þar sem margir af stofnendum Gerplu, fyrrverandi formönnum...

Sif ráðin landsliðsþjálfari unglinga

Sif Pálsdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari unglinga í áhaldafimleikum kvenna. Hún hefur mikla reynslu sem keppandi í áhaldafimleikum sjálf og hafa margir þjálfarar komið að hennar fimleikaþjálfun sem hefur verið mikill lærdómur og reynsla...

Norðurlandmót Unglinga í hópfimleikum

Um síðustu helgi fóru kvenna og mix lið 1. flokks Gerplu á Norðurlandamót unglinga sem haldið var í Randers í Danmörku. Liðin höfðu fyrr í vetur unnið sér inn þátttökurétt með að verða í...

Íslandsmót í þrepum

Íslandsmótið í þrepum fór fram fyrir norðan á Akureyri að þessu sinni um liðna helgi, keppt var í 1.-3. þrepi. Keppendur okkar í Gerplu voru ótrúlega spennt að fara norður að keppa margir hverjir...

Ferenc ráðinn landsliðsþjálfari

Ferenc Kováts hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna og hefur störf 1. apríl. Viðburðaríkt sumar er framundan en þá fer fram Norðurlandamót á heimavelli, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar og Evrópumót í Munich í Þýskalandi. Til...