Evrópumót í áhaldafimleikum
Evrópumótið í áhaldafimleikum er haldið í Antalya Tyrklandi dagana 11.-16. apríl. Mótið er liðakeppni, fjölþrautarkeppni og einnig er keppt til úrslita á einstökum áhöldum. Ísland sendi fullskipað lið hjá körlunum þar sem fimm keppendur...