fbpx

Category: Fimleikafrétt

Fréttir um fimleika almennt

Landsliðið fyrir HM tilkynnt

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum karla og kvenna verður haldið í Kitakyushu í Japan 18.-24. október næstkomandi. Landsliðsþjálfarar hafa valið keppendur á mótið og er það ávallt mikill heiður að vera valinn að keppa fyrir Íslands...

Iceland Classic 2021

Vikuna 14.-18. júní fór fram Iceland Classic, boðsmót Gerplu hér í Versölum. Keppt var í 6.-1. þrepi í karlaflokki og í 6.-1. þrepi og í frjálsum æfingum í kvennaflokki. Við fengum frábæra gesti til...

Fimleikahringurinn

Í kvöld verður sýnd heimildarmynd um fimleikahringinn á RUV klukkan 20:00.  Myndin fjallar um karlalandslið Íslands í hópfimleikum sem fór í 10 daga sýningarferð í kringum Ísland, hélt fimleikasýningar hér og þar, og stóðu...

Þrepamót 3

Þrepamóti 3 er lokið, keppt var í 4.-og 5. þrepi kvenna og karla Þrjár stúlkur náðu 5. þrepinu með glæsibrag,Klara Hlín ÞórsdóttirArney Katla HéðinsdóttirBerglind Helga Hauksdóttir. Fimm stúlkur náðu 4. þrepinuHanna Ísabella GísladóttirElín Lára...

Vormót í hópfimleikum

Um helgina fór fram vormót B og C deild hjá Fimleikasambandinu.Gerpluliðin áttu mjóg góðan dag og skein gleðin úr hverju andliti. 4. flokkur endaði í 7. sæti, 5. flokkur bætti sig einnig frá seinasta...

Opin æfing fyrir stráka!

Allir strákar sem hafa áhuga á að verða sterkir, hoppa á trampólíni og að læra ný trix eru velkomnir að koma og æfa með okkur að kostnaðarlausu. Ef þú æfir fimleika nú þegar er...

Garpamót 2021

Helgina 7.-8. maí fór fram Garpamót Gerplu í Versölum. Á mótinu kepptu iðkendur úr grunn- og framhaldshópum. Garpamót er liður í uppbyggingu á okkar yngstu iðkendum en á mótinu læra iðkendur að koma fram...

Við hoppum af stað á fimmtudaginn!

Samkvæmt afléttingum sem taka eiga gildi aðfaranótt fimmtudags þá hefjast fimleikaæfingar samkvæmt stundaskrá strax á fimmtudaginn 15.apríl. Frístundavagninn hefur akstur samkvæmt áætlun samhliða því.  Æfingar verða hefðbundnar samkvæmt stundaskrá og verða sýnilegar á Sportabler.  Við...