Glæsilegur árangur á WCC í Szombathely, Ungverjalandi
Á föstudaginn hófst keppni á heimsbikarmótinu í Szombathely. Gerpla átti þrjá keppendur á mótinu þau Hildi Maju, Thelmu og Valgarð. Valgarð keppti á fimm áhöldum í undankeppninni og átti frábæran dag. Thelma keppti á...