Fréttabréf Gerplu apríl 2019

Þá hefur annað fréttabréf annarinnar litið dagsins ljós. Endilega smellið hér til að lesa fréttabréfið.

Strákarnir farnir á Berlin Cup

Strákarnir í unglingalandsliði Íslands í áhaldafimleikum héldu utan til Berlínar í morgun. Með þeim í för eru þjálfararnir Róbert og...

Enginn frístundabíll föstudaginn 22.mars vegna verkfalls!

Enginn frístundabíll föstudaginn 22.mars vegna verkfalls!

Ellefu titlar af 12 mögulegum á Íslandsmótinu!

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í Laugabóli um helgina þar sem Gerplufólk kom sá og sigraði og rakaði að sér...

Frábær árangur Gerpufólks á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum í dag!

Í dag for fram keppni í fjölþraut kvenna og karla á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem haldið var í Ármannsheimilinu. Virkilega...

Íslandsmót í áhaldafimleikum 2019

Íslandsmótið í áhaldafimleikum verður haldið í Laugabóli húsakynnum Ármenninga um næstu helgi. Íslandsmótið í áhaldafimleikum er hápunktur á mótatímabilinu og...

Heimsleikar Special Olympics að hefjast

Í gærmorgun hélt hópur Íslendinga út á heimsleika Special Olympics. Þetta er eitt stærsta íþróttamót heims og er haldið fjórða hvert...

Hefur þú áhuga á sumarvinnu í Gerplu og ert eldri en 18 ára?

Óskum eftir umsóknum í starf leiðbeinenda á sumarnámskeiðum, 18 ára og eldri. Allar upplýsingar eru hér fyrir neðan.

Valgarð íþróttamaður UMSK

Valgarð Reinhardsson var kosinn íþróttamaður UMSK á ársþingi UMSK sem haldið var í aðstöðu Gróttu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 21.febrúar. Valgarð...

Þrepamót 2019

Þrepamót Fimleikasambands Íslands voru keyrð á þremur helgum frá lokum janúar og var síðasta þrepamótið haldið um liðna helgi í...