fbpx

Category: Fimleikafrétt

Fréttir um fimleika almennt

Við hoppum af stað á fimmtudaginn!

Samkvæmt afléttingum sem taka eiga gildi aðfaranótt fimmtudags þá hefjast fimleikaæfingar samkvæmt stundaskrá strax á fimmtudaginn 15.apríl. Frístundavagninn hefur akstur samkvæmt áætlun samhliða því.  Æfingar verða hefðbundnar samkvæmt stundaskrá og verða sýnilegar á Sportabler.  Við...

Gerpla nældi í 12 titla á Íslandsmótinu

Í gær sunnudag var keppt til úrslita á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum. Gerpla átti fjöldan allan af keppendum í úrslitum og eignaðist 12 Íslandsmeistara, 14 silfurverðlaunahafa og 7 bronsverðlaunahafa. Í kvennaflokki eignuðumst...

Valgarð Íslandsmeistari í 5. sinn

Valgarð Reinhardsson varð í dag íslandsmeistari í fimmta sinn. Valli vann með nokkrum yfirburðum og skoraði 79 stig sem er frábær árangur. Gerpla átti efstu sætin í karlaflokki en Jónas Ingi Þórisson sem var...

Stuðningur við börn í fimleikum óskast

Stuðningur við börn í fimleikum óskast í Gerplu  Íþróttafélagið Gerpla óskar eftir barngóðum og þolinmóðum einstaklingi til að sinna stuðningi við börn með sérþarfir í fimleikatímum.Engin krafa er gerð um fimleikakunnáttu en skilyrði er...

Sumarstarf Gerplu 2021

Gerpla auglýsir sumarstörf laus til umsóknar. Um er að ræða sumarnámskeið Gerplu, Fimleika og íþróttafjör. Umsókn og ferilskrá þarf að senda á netfangið rakelm@gerpla.is fyrir 26.mars nk. og þurfa umsækjendur jafnframt að sækja um til Kópavogsbæjar...

Ofurhetjumót Gróttu

Ofurhetjumót Gróttu var haldið helgina 5.-7. mars í fimleikahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Á mótinu var keppt í 6.-3. þrepi stúlkna og í 6. þrepi pilta og fengu við að senda þrjá gesti í 5....

Bikarmót í áhaldafimeikum

Um helgina fór fram Bikarmótið í áhaldafimleikum. Mótið var haldið hjá okkur í Versölum og keppt var í frjálsum æfingum og 1. – 3. þrepi karla og kvenna. Þetta var fyrsta mótið í heilt...

Bikarmót í stökkfimi

Laugardaginn 27.febrúar kepptu 5 lið frá Gerplu á Bikarmóti í Stökkfimi. Þar af kepptu þrjú lið í 4. flokki, eitt lið í flokki KKE og eitt í 3. flokki. Liðin stóðu sig með glæsibrag,...

GK-mót í hópfimleikum

 GK mótið í hópfimleikum var haldið á Akranesi á laugardaginn var. Gerpla sendi sex lið til þátttöku og náðist heilt yfir frábær árangur.Það var mikil eftirvænting að fá að keppa að nýju eftir rúmt...