Vormót yngri
Á vormótinu áttum við tvö lið í 5.flokki kvk. Bæði liðin stóðu sig mjög vel og fengu viðurkenningu fyrir sitt besta áhald á mótinu. Liðin sýndu bæði flottar æfingar og var gaman að sjá...
Á vormótinu áttum við tvö lið í 5.flokki kvk. Bæði liðin stóðu sig mjög vel og fengu viðurkenningu fyrir sitt besta áhald á mótinu. Liðin sýndu bæði flottar æfingar og var gaman að sjá...
by KRistinn Þór Guðlaugsson · Published 15. apríl 2025 · Last modified 06. júní 2025
Í apríl var haldið Íslandsmótið í hópfimleikum. Í 3. flokki Gerplu kepptu tvö lið í stökkfimi. Lið tvö stóð sig mjög vel á dýnu og trampólíni en var aðeins frá sínu besta í gólfæfingum....
Helgina 21.-23. mars var Bikarmót í hópfimleikum haldið í Egilshöll. Helgin byrjaði á keppni í 2. fl og áttum við í Gerplu tvö lið. 2. flokkur kvenna varð Bikarmeistari og unnu þlær öll þrjú...
Um síðustu helgi var haldið GK mót fyrir eldri flokka og Mótaröð 2 í Ásgarði í Garðabæ. Gerpla sendi 8 lið til keppni þessa helgi og stóðu þau sig vel. Á mótinu var keppt...
Um síðustu helgi fór fram Haustmót yngri flokka á vegum Fimleikasambandsins. Mótið var haldið á Selfossi og átti Gerpla mörg lið á mótinu. Í 4.fl hópfimleikum átti Gerpla fjögur lið. Í flokknum voru 31...
Um helgina fór fram haustmót eldri hópa í hópfimleikum og stökkfimi í Fjölni, Egilshöll. Gerpla átti sjö lið samtals á mótinu, 4 lið í 3.fl og 3 lið 2.fl. 3. flokkur 3 og 4...
Fyrsta hópfimleikamót tímabilsins fór fram í Íþróttahúsinu við Vatnsenda um síðustu helgi.Gerpla átti tvö lið á mótinu, Meistaraflokk og 1. flokk. Á Mótaraðamótunum er keppt í “semí“ lendingar. Þá er þunn yfirdýna sett út...
7 days ago
2 weeks ago
This content isn't available right now
When this happens, it's usually because the owner only shared it with a small group of people, changed who can see it or it's been deleted.