fbpx

Veislusalur

Veislusalur GerpluVerð og upplýsingar

Veislusalur Gerplu er á 2. hæð í Versölum 3 í Kópavogi.

Salurinn tekur um 90 manns í sæti.
Verð á salnum í leigu einn dag/kvöld er 60.000kr

Innifalið í verðinu eru:

  • Dúkar
  • Borðbúnaður, kaffikönnur og eldhús
  • Súkkulaði fondue
  • Þrif á sameign/salernum og sal
  • Skjávarpi ef vill
  • Hátalari til að tengja með snúru eða bluetooth

Leigjandi þarf að:

  • Vaska upp leirtau og ganga frá í eldhúsi
  • Taka dúka af borðum
  • Stóla upp stólum á vagna

Bókanir fara fram á gerpla@gerpla.is