Mótaskrá 2021-2022 og Vinamótaskrá er hægt að skoða á heimasíðu Fimleikasambandsins eftir að hún verður samþykkt eða eftir miðjan ágúst. Fyrir neðan má sjá mótaskrá síðasta tímabils
- Sumarnámskeið 2022
- Kríli og Bangsar
- Grunn- og framhaldsdeild
- Hópfimleikadeild
- Áhaldafimleikadeild karla
- Áhaldafimleikadeild kvenna
- Fimleikar fyrir alla (FFA)
- Fimleikar fyrir fatlaða
- Fimleikar fyrir fullorðna
- Parkour
- Fimleikakempur
- Einkatímar fyrir íþóttafólk
- Fimleikaþrek fyrir boltakrakka
- Stundaskrá
- Frístundabíllinn
- Æfingagjöld
50 ára afmæli Gerplu

1 day ago
Innilega til hamingju Hildur, Thelma og þjálfarar 💪🏽
Thelma og Hildur Maja á HM 2022 - fimleikasamband.is
fimleikasamband.is
Thelma Aðalalsteinsdóttir og Hildur Maja Guðmundsdóttir áttu glæsilega keppnisdag á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem uppskar þeim fjölþrautarsæti á Heimsmeistaramótinu sem fram fer ...5 days ago
✨FÖSTUDAGSFRÉTTIR✨![]()
Glæsilegur árangur Gerplustúlkna á Evrópumótinu í Munchen 🔥![]()
Evrópumótið í áhaldafimleikum stendur nú yfir í Munchen í Þýskalandi. Kvennalandslið Íslands keppti í gær og áttu þær glæsilegt mót. Fimm stúlkur mynda landsliðið og eigum við í Gerplu þrjá glæsilegar fyrirmyndir í þeim hópi, þær Agnesi Suto, Hildi Maju Guðmundsdóttur og Thelmu Aðalsteinsdóttur.
Umgjörð mótsins er stórkostleg og fer mótið fram í Ólympíuhöllinni í Munchen þar sem sumarólympíuleikarnir árið 1972 fóru fram. Glæsilegur árangur Gerplustúlkna á mótinu, Thelma Aðalsteinsdóttir varð stigahæst þeirra með 47.432 stig og 42. Sæti af 85 keppendum, Hildur Maja Guðmundsdóttir fór í gegnum mótið án falls og fékk 44.398 stig og 63. Sæti. Agnes Suto átt því miður ekki sinn besta dag en þessi frábæra fyrirmynd nýtti reynsluna frá glæstum ferli og getur svo sannarlega borið höfuðið hátt.![]()
Thelma og Hildur Maja náðu þeim frábæra árangri með frammistöðu sinni á mótinu í gær lágmörkum inn á heimsmeistaramótið í Liverpool sem fram fer dagana 29. október til 6. nóvember. Verður gaman að fylgjast með þeirra undirbúningi fyrir mótið á næstu vikum. Innilegar hamingjuóskir með frábært mót keppendur, þjálfarar og foreldrar.![]()
Stákarnir okkar ferðast síðan út á sunnudaginn og hefst keppni í áhaldafimleikum karla á fimmtudaginn í næstu viku þann 18. ágúst. Gerpla á 4 keppendur af 5 í karlalandsliðinu, þá Atla Snæ Valgeirsson, Jónas Inga Þórisson, Martin Bjarna Guðmundsson, og Valgarð Reinhardsson ásamt þeim fer út Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni. Góða ferð og áfram Ísland🇮🇸
... See MoreSee Less
Íþróttafélagið Gerpla5 days ago
✨FÖSTUDAGSFRÉTTIR✨
Glæsilegur árangur Gerplustúlkna á Evrópumótinu í Munchen 🔥
Evrópumótið í áhaldafimleikum stendur nú yfir í Munchen í Þýskalandi. Kvennalandslið Íslands keppti í gær og áttu þær glæsilegt mót. Fimm stúlkur mynda landsliðið og eigum við í Gerplu þrjá glæsilegar fyrirmyndir í þeim hópi, þær Agnesi Suto, Hildi Maju Guðmundsdóttur og Thelmu Aðalsteinsdóttur.
Umgjörð mótsins er stórkostleg og fer mótið fram í Ólympíuhöllinni í Munchen þar sem sumarólympíuleikarnir árið 1972 fóru fram. Glæsilegur árangur Gerplustúlkna á mótinu, Thelma Aðalsteinsdóttir varð stigahæst þeirra með 47.432 stig og 42. Sæti af 85 keppendum, Hildur Maja Guðmundsdóttir fór í gegnum mótið án falls og fékk 44.398 stig og 63. Sæti. Agnes Suto átt því miður ekki sinn besta dag en þessi frábæra fyrirmynd nýtti reynsluna frá glæstum ferli og getur svo sannarlega borið höfuðið hátt.
Thelma og Hildur Maja náðu þeim frábæra árangri með frammistöðu sinni á mótinu í gær lágmörkum inn á heimsmeistaramótið í Liverpool sem fram fer dagana 29. október til 6. nóvember. Verður gaman að fylgjast með þeirra undirbúningi fyrir mótið á næstu vikum. Innilegar hamingjuóskir með frábært mót keppendur, þjálfarar og foreldrar.
Stákarnir okkar ferðast síðan út á sunnudaginn og hefst keppni í áhaldafimleikum karla á fimmtudaginn í næstu viku þann 18. ágúst. Gerpla á 4 keppendur af 5 í karlalandsliðinu, þá Atla Snæ Valgeirsson, Jónas Inga Þórisson, Martin Bjarna Guðmundsson, og Valgarð Reinhardsson ásamt þeim fer út Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni. Góða ferð og áfram Ísland🇮🇸
Glæsilegur árangur Gerplustúlkna á Evrópumótinu í Munchen 🔥
Evrópumótið í áhaldafimleikum stendur nú yfir í Munchen í Þýskalandi. Kvennalandslið Íslands keppti í gær og áttu þær glæsilegt mót. Fimm stúlkur mynda landsliðið og eigum við í Gerplu þrjá glæsilegar fyrirmyndir í þeim hópi, þær Agnesi Suto, Hildi Maju Guðmundsdóttur og Thelmu Aðalsteinsdóttur.
Umgjörð mótsins er stórkostleg og fer mótið fram í Ólympíuhöllinni í Munchen þar sem sumarólympíuleikarnir árið 1972 fóru fram. Glæsilegur árangur Gerplustúlkna á mótinu, Thelma Aðalsteinsdóttir varð stigahæst þeirra með 47.432 stig og 42. Sæti af 85 keppendum, Hildur Maja Guðmundsdóttir fór í gegnum mótið án falls og fékk 44.398 stig og 63. Sæti. Agnes Suto átt því miður ekki sinn besta dag en þessi frábæra fyrirmynd nýtti reynsluna frá glæstum ferli og getur svo sannarlega borið höfuðið hátt.
Thelma og Hildur Maja náðu þeim frábæra árangri með frammistöðu sinni á mótinu í gær lágmörkum inn á heimsmeistaramótið í Liverpool sem fram fer dagana 29. október til 6. nóvember. Verður gaman að fylgjast með þeirra undirbúningi fyrir mótið á næstu vikum. Innilegar hamingjuóskir með frábært mót keppendur, þjálfarar og foreldrar.
Stákarnir okkar ferðast síðan út á sunnudaginn og hefst keppni í áhaldafimleikum karla á fimmtudaginn í næstu viku þann 18. ágúst. Gerpla á 4 keppendur af 5 í karlalandsliðinu, þá Atla Snæ Valgeirsson, Jónas Inga Þórisson, Martin Bjarna Guðmundsson, og Valgarð Reinhardsson ásamt þeim fer út Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni. Góða ferð og áfram Ísland🇮🇸