fbpx

Stefna

Hlutverk Gerplu

Hlutverk okkar er að kenna iðkendum Gerplu í gegnum fimleika að temja sér persónulegan aga, markmiðasetningu, ósérhlífni og aðra mikilvæga þætti sem munu stuðla að því að þeir nái árangri og verði hamingjusamir og heilbrigðir einstaklingar. Gerpla leggur áherslu á að byggja upp sjálfstraust, sjálfsálit og jákvæða ímynd hjá iðkendum sínum og kenna þeim vinnubrögð sem geta nýst þeim á öðrum sviðum við að ná markmiðum sínum.

Gildi Gerplu

  • Gleði
  • Metnaður
  • Fagmennska

Framtíðarsýn

Framtíðarsýn Gerplu er að vera leiðandi fimleikafélag hvað varðar árangur, gæði þjálfunar, öryggi, ímynd og aðstöðu á Íslandi og á Norðurlöndunum. Með það að leiðarljósi, skili félagið heilbrigðum og jákvæðum einstaklingum til samfélagsins.

Persónuverndarstefna Gerplu

PERSÓNUVERNDARSTEFNA GERPLU