Við höfum verið að taka að okkur einstaka sinnum, einstaklinga sem æfa aðrar íþróttir á háu getustigi, en vilja fá fimleikaþjálfara til að aðstoða sig við styrk eða liðleika. Ef þú hefur áhuga á því, máttu hafa samband við andrea.hansen@gerpla.is og við reynum að koma til móts við þá eftirspurn.
7 days ago
1 week ago
Til hamingju Thelma, Valli og kvennalið Íslands ❤️🖤
Fimleikafólk og lið ársins 2024 - Fimleikasamband Íslands
Stjórn Fimleikasambands Íslands hefur valið fimleikafólk og lið ársins 2024 Fimleikakona ársins er Thelma Aðalsteinsdóttir Árangur Thelmu á árinu hefur verið stórglæsilegur þar sem hæ...