Við höfum verið að taka að okkur einstaka sinnum, einstaklinga sem æfa aðrar íþróttir á háu getustigi, en vilja fá fimleikaþjálfara til að aðstoða sig við styrk eða liðleika. Ef þú hefur áhuga á því, máttu hafa samband við andrea.hansen@gerpla.is og við reynum að koma til móts við þá eftirspurn.
2 weeks ago
Erum við að leita að þér?Gerpla leitar að þjálfara fyrir grunn- og framhaldsdeild stráka til að þjálfa drengi (5-8 ára) í Versölum/VatnsendaGóð laun í boði fyrir rétta aðila.Upplýsingar: rebekka@gerpla.isUmsóknir: olgab@gerpla.is
2 weeks ago