Við höfum verið að taka að okkur einstaka sinnum, einstaklinga sem æfa aðrar íþróttir á háu getustigi, en vilja fá fimleikaþjálfara til að aðstoða sig við styrk eða liðleika. Ef þú hefur áhuga á því, máttu hafa samband við rakelm@gerpla.is og við reynum að koma til móts við þá eftirspurn.
50 ára afmæli Gerplu

5 days ago
Hefur þú áhuga á að vinna á sumarnámskeiðum Gerplu í sumar? ☀️⚽️🥰![]()
Við leitum af starfsfólki fæddu 2005 eða fyrr, til að starfa sem leiðbeinendur á íþrótta- og leikjanámskeiðinu okkar!
[fts_facebook type=page id=223319687705066 posts=3 description=no posts_displayed=page_only images_align=left]