Við höfum verið að taka að okkur einstaka sinnum, einstaklinga sem æfa aðrar íþróttir á háu getustigi, en vilja fá fimleikaþjálfara til að aðstoða sig við styrk eða liðleika. Ef þú hefur áhuga á því, máttu hafa samband við andrea.hansen@gerpla.is og við reynum að koma til móts við þá eftirspurn.

2 weeks ago
Kári og Rakel Norðurlandameistarar á einstökum áhöldum
www.gerpla.is
Í gær sunnudag var keppt á einstökum áhöldum á Norðurlandamóti unglinga og drengja í áhaldafimleikum hér í Álaborg. Rakel Sara gerði sér lítið fyrir og sigraði stökk með tveim gl�...2 weeks ago
Kári Pálmason Norðurlandameistari unglinga í áhaldafimleikum
www.gerpla.is
Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram núna um helgina í Álaborg í Danmörku. Í dag var keppt í unglingaflokki karla og kvenna þar sem lið Íslands varð í 4. sæti bæði kvenna ...