Íslandsmót í hópfimleikum
Í apríl var haldið Íslandsmótið í hópfimleikum. Í 3. flokki Gerplu kepptu tvö lið í stökkfimi. Lið tvö stóð sig mjög vel á dýnu og trampólíni en var aðeins frá sínu besta í gólfæfingum....
Fréttir af hópfimleikum
by KRistinn Þór Guðlaugsson · Published 15. apríl 2025 · Last modified 06. júní 2025
Í apríl var haldið Íslandsmótið í hópfimleikum. Í 3. flokki Gerplu kepptu tvö lið í stökkfimi. Lið tvö stóð sig mjög vel á dýnu og trampólíni en var aðeins frá sínu besta í gólfæfingum....
Helgina 21.-23. mars var Bikarmót í hópfimleikum haldið í Egilshöll. Helgin byrjaði á keppni í 2. fl og áttum við í Gerplu tvö lið. 2. flokkur kvenna varð Bikarmeistari og unnu þlær öll þrjú...
Um síðustu helgi var haldið GK mót fyrir eldri flokka og Mótaröð 2 í Ásgarði í Garðabæ. Gerpla sendi 8 lið til keppni þessa helgi og stóðu þau sig vel. Á mótinu var keppt...
GK mót yngri fór fram um helgina 7.- 9. febrúar í umsjá Gerplu í íþróttahúsinu í Digranesi. Alls voru um 800 keppendur á mótinu í 67 liðum frá 13 félögum. Á þessu móti var...
Michal Říšský hefur tekið við nýrri stöðu í Gerplu sem snýst um að hafa yfirumsjón með gólfæfingum hópfimleika í félaginu. Í hópfimleikadeild Gerplu eru fjöldi keppnisliða og margir sem koma að dansþjálfun liðanna. Til...
Um síðustu helgi fór fram Haustmót yngri flokka á vegum Fimleikasambandsins. Mótið var haldið á Selfossi og átti Gerpla mörg lið á mótinu. Í 4.fl hópfimleikum átti Gerpla fjögur lið. Í flokknum voru 31...
Um helgina fór fram haustmót eldri hópa í hópfimleikum og stökkfimi í Fjölni, Egilshöll. Gerpla átti sjö lið samtals á mótinu, 4 lið í 3.fl og 3 lið 2.fl. 3. flokkur 3 og 4...
Fyrsta hópfimleikamót tímabilsins fór fram í Íþróttahúsinu við Vatnsenda um síðustu helgi.Gerpla átti tvö lið á mótinu, Meistaraflokk og 1. flokk. Á Mótaraðamótunum er keppt í “semí“ lendingar. Þá er þunn yfirdýna sett út...
Ísland kom sá og sigraði í kvennaflokki og unglingaflokki blandaðra liða á Evrópumótinu um liðna helgi. Liðin voru stórkostleg á allan hátt og áttu keppnisgólfið. Gerpla átti þrjá glæsilega fulltrúa á kvennaliðinu en það...
Íslandsmótið í hópfimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Gróttu á Seltjarnarnesi. Gerpla sendi lið til keppni í 3. flokki, 2. flokki, 1. flokki og meistaraflokki. Á föstudeginum var keppt í meistaraflokki þar sem...
7 days ago
Kári og Rakel Norðurlandameistarar á einstökum áhöldum
www.gerpla.is
Í gær sunnudag var keppt á einstökum áhöldum á Norðurlandamóti unglinga og drengja í áhaldafimleikum hér í Álaborg. Rakel Sara gerði sér lítið fyrir og sigraði stökk með tveim gl�...1 week ago
Kári Pálmason Norðurlandameistari unglinga í áhaldafimleikum
www.gerpla.is
Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram núna um helgina í Álaborg í Danmörku. Í dag var keppt í unglingaflokki karla og kvenna þar sem lið Íslands varð í 4. sæti bæði kvenna ...