fbpx

Fimleikaþrek fyrir boltakrakka

Sérsniðnar æfingar þar sem iðkendur gera fimleikaþrek sem miðar að því að bæta sprengikraft, snerpu, jafnvægi og liðleika. Farið er á fimleikaáhöld eins og stórt trampólín og fleira. 

Þetta hefur verið mjög vel sótt námskeið af krökkum sem eru að æfa boltaíþróttir og eða aðrar íþróttir án bolta og langar til að styrkja sig eða bæta jafnvægi og liðleika. 

Tímabilið er 4. sept. -20. des.
Samtals 16 skipti
Verð 19.900 kr
.

Yngri 12 ára og yngri f. 2011 og seinna  Kennt á mánudögum frá 19:00-20:00

Eldri  13 ára og eldri f. 2010 og fyrr   Kennt á miðvikudögum frá 19:00-20:00

ATH. kennt er í Versölum 3

Skráning fer fram inná Gerpla | SHOP | Sportabler  og hefst 1. ágúst klukkan 10:00  Takmarkaður fjöldi þátttakenda í hvern hóp.

Ef það eru einhverjar spurningar eða óskir þá má hafa samband við rakelm@gerpla.is