fbpx

Fimleikaþrek fyrir boltakrakka

Haustið 2019 byrjuðum við með fimleikaþrek fyrir boltakrakka. Það er strax mjög vel sótt og mikil ánægja meðal krakkanna. Hópurinn er fyrir iðkendur fædda 2009-2012

Æfingar fara fram í Gerplu-Vatnsenda, á þriðjudögum frá kl 19.00-20.00

Hópurinn er hugsaður fyrir krakka sem æfa boltaíþróttir. Til að styrkja jafnvægi, liðleika, hreyfiferla og almennan líkamsstyrk. Þessi hópur gerir fimleikaþrek sem við notum mikið hjá okkur til að byggja upp grunnstyrk, sem nýtist í allar íþróttir.

Ef það eru einhverjar spurningar eða óskir þá má hafa samband við thordiseh@gerpla.is