Auka frístundastyrkur til tekjulágra heimila og mikilvægi skiplagðs íþróttastarfs
Skipulagt íþróttastarf hefur víðtækt forvarnargildi, ekki einungis gegn frávikshegðun, líkt og afbrotum, ofbeldi og vímuefnaneyslu, heldur tengist íþróttaþátttaka einnig betri námsárangri, betri líðan, meiri sjálfsvirðingu og jákvæðari líkamsmynd. Mikilvægast er að iðkendur njóti íþróttarinnar...