Aðalfundur Gerplu er í dag!
Aðalfundur Gerplu er í dag fimmtudaginn 25.júní klukkan 18:00 í félagsaðstöðunni Versölum 3. Hér má sjá skýrslu síðasta starfsárs og er gaman að sjá hve öflugt starfið en Covid-19 setti þó strik sinn í...
Aðalfundur Gerplu er í dag fimmtudaginn 25.júní klukkan 18:00 í félagsaðstöðunni Versölum 3. Hér má sjá skýrslu síðasta starfsárs og er gaman að sjá hve öflugt starfið en Covid-19 setti þó strik sinn í...
Gerpla hefur nú sent út til félagsmanna valgreiðslu í heimabanka. Félagsgjaldið er 2500kr. fyrir tímabilið 2019-2020 en það var sú upphæð sem var samþykkt á síðasta aðalfundi félagsins. Með því að greiða félagsgjald Gerplu...
Það er með miklum trega að við verðum að tilkynna að allt íþróttastarf leggst af í Gerplu til og með 13.apríl 2020. Í gær komu tilmæli frá sóttvarnarlækni; „Sóttvarnalæknir vill árétta að í auglýsingum...
Við erum stoltir samstarfsaðilar að Afrekssviði Menntaskólans í Kópavogi. Opið hús verður í MK þann 12. mars kl. 16:30 – 18:30 og við hvetjum iðkendur og aðstandendur til að gera sér ferð upp í...
Frístundavagninn gengur ekki í dag en æfingar haldast óbreyttar samkvæmt stundaskrá í dag bæði í Versölum og Vatnsenda.
by Olga Bjarnadóttir · Published 28. janúar 2020 · Last modified 29. janúar 2020
Íþróttafélagið Gerpla býður fimleikafélögum landsins að taka þátt á fyrsta Iceland Classic áhaldafimleikamótinu sem haldið verður í Versölum helgina 28.-29. mars 2020. Keppt verður í eftirfarandi þrepum. 6. þrep kk og kvk 5. þrep létt...
Um leið og við þökkum fyrir árið sem er að líða óskum við ykkur gleðilegs nýs árs og erum full tilhlökkunar 2020 þar sem viðburðaríkt fimleikaár gengur senn í garð. Meðal verkefna á komandi...
Eurogym er fimleikahátíð sem haldin er annað hvert ár víðsvegar um Evrópu. Á næsta ári, 2020 verður hátíðin haldin á Íslandi. Hátíðin felur í sér að hópar af fimleikafólki sýna atriði á sviðum sem...
Aðalfundur foreldrafélags Gerplu verður haldinn í kvöld miðvikudaginn 2.október að Versölum 3 á 2.hæð. Við hvetjum foreldra í félaginu að fjölmenna á fundinn og leggja þannig sitt af mörkum til að gera gott foreldrastarf...