fbpx

19.júlí opnast fyrir skráningar á haustönn

Skráningar á haustönn hefjast formlega 19.júlí næstkomandi. Iðkendur í keppnisdeildum eru í flestum tilfellum forskráðir í sína hópa og myndast þá ógreiddur reikningur í appinu. Ganga þarf frá greiðslu æfingagjalda áður en iðkandinn mætir á haustönn og staðfesta þannig þátttöku hans. Skráningar í grunnhópa og framhaldshópa hefjast 19.júlí á miðnætti og þá er það fyrstur kemur fyrstur fær inn í hópana en fjöldi í hvern hóp er takmarkaður. Sama á við um skráningar í kríli og bangsa þar opnar 19.júlí og er það fyrstur kemur fyrstur fær inn í hópana. Skráningar í alla aðra hópa hefjast einnig 19.júlí.

Núna fara allar skráningar fram í gegnum sportabler og er þetta skráningarsíðan

Svör frá skrifstofu verða í lágmarki í júlí vegna sumarfría en við mætum spræk til baka í ágúst.

Eigið gott sumar!

You may also like...