fbpx

Samlokukort í sumar

Í sumar býðst þátttakendum á sumaræfingum og sumarnámskeiðum í Versölum að kaupa samlokukort. Samlokukortin eru annars vegar með fimm samlokum eða tíu samlokum. Hverri samloku, sem er með skinku og osti, fylgir fernudrykkur. Í boði eru nokkrar tegundir af drykk.
Samlokukort með 10stk. kosta 4500kr. samlokukort með 5stk. kosta 2250kr.
Samlokukortin eru geymd í Gerplu og merkt er við í hvert skipti sem iðkandi tekur út samlokuna. Nóg að segja til nafns. Síðan getur iðkandi grillað í samlokugrillinu eða fengið aðstoð við það allt eftir þörfum.

Samlokurnar og fernudrykkirnir eru afgreidd í nýju afgreiðslunni í Versölum.

Hægt er að kaupa samlokukortin í gegnum https://www.sportabler.com/shop/Gerpla

You may also like...