fbpx

Nýskráningar á vorönn 2022

Þeir iðkendur sem vilja hefja iðkun á vorönn 2022 geta skráð sig og er best að vera í sambandi við viðkomandi deildarstjóra vegna skráninga.

Iðkendur fæddir 2020-2017 geta skráð sig hér í bangsa eða kríli á að skýra sig sjálft.

Iðkendur sem vilja fara í parkour hafi samband við deildarstjóra á thordiseh@gerpla.is

Iðkendur fæddir 2016-2014 Geta skráð sig í laus pláss hér. Ef ykkur vantar frekari upplýsingar ekki hika við að hafa samband við deildarstjóra grunn- og framhaldsdeildar. Ffyrir stelpur bjorkg@gerpla.is og stráka Ragnar Magnús á ragnarmagnus@gerpla.is

Stúlkur fæddar 2013 og eldri sem vilja fara í hópfimleika hafi samband við kristinngud@gerpla.is

Drengir fæddir 2013 og eldri sem vilja fara í hópfimleika hafi samband við eysteinn@gerpla.is

Stúlkur fæddar 2013 og fyrr sem vilja fara í áhaldafimleika hafi samband við audur@gerpla.is

Drengir fæddir 2013 og fyrr sem vilja fara í áhaldafimleika hafi samband við axelo@gerpla.is

Drengir og stúlkur fædd 2013 og fyrr og vilja æfa fimleika án keppni hafi samband við thordiseh@gerpla.is

Iðkendur sem vilja fara í fullorðinsfimleika – þrek og áhöld eða hópfimleika geta skráð sig hér. Ef frekari upplýsingar vantar þá hafið samband við thordiseh@gerpla.is

Iðkendur með fatlanir hafi samband við thordiseh@gerpla.is

Æfingar hefjast samkvæmt stundaskrá 10.janúar 2022

You may also like...