fbpx

Hópfimleikar fyrir byrjendur í sumar í Vatnsenda

Hefur þig langað til að prufa hópfimleika en ekki haft tækifæri til þess?
Í tilefni af opnun glæsilegrar aðstöðu í Vatnsenda höfum við tök á að bjóða uppá hópfimleika fyrir þá sem ekki hafa prufað þá áður eða vilja koma sér aftur af stað eftir pásu. Það verður frí prufuvika frá klukkan 15:00-16:30 dagana 11.- 14.júní. Eftir það er skráning til að æfa í sumar. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest stráka og stelpur!

Skráning fer svo fram á gerpla.felog.is

You may also like...