fbpx

NMJ í hópfimleikum – upplýsingar

Norðurlandamót Unglinga í hópfimleikum fer fram um helgina í Lund, Svíþjóð. Bæði blandað lið og kvennalið Gerplu hafa unnið sér inn þátttökurétt á mótið. Hópurinn leggur af stað til Svíþjóðar á fimmtudaginn 18. apríl. Podium æfingin þar sem keppendur fá að prófa keppnisáhöldin verður svo á föstudaginn 19. apríl og keppt er á laugardaginn 20. apríl. Fyrir neðan er hægt að sjá okkar keppendur og upplýsingar um hvernig er hægt að fylgjast með ferðinni.

Blandað lið hefur keppni kl. 8:30 (á íslenskum tíma)
Kvennaliðið keppir frá kl. 11:30 (á íslenskum tíma)
Hægt er að kaupa streymi https://www.gympabubblanplay.se/livestream/s-truppgymnastik-jnm-uupw6s
Einkunnir: https://live.sporteventsystems.se/Score/WebScore/2969
Myndir: https://gerpla.smugmug.com/2024/NMJ-%C3%AD-hopfimleikum

Við deilum myndum og myndböndum af mótinu á instagram síðu hópfimleikadeildar @gerplateamgym

Blandað lið Gerplu
Atli Fannar Hlynsson
Birgir Hólm Þorsteinsson
Björn Helgi Devine
Embla María Ævarsdóttir
Helga Karen Halldórsdóttir
Jökull Nói Ívarsson
Karen Lea Jensdóttir
Kristinn Stefánsson
Leonard Ben Evertsson
Rakel Vilma Arnarsdóttir
Salka Hjaltadóttir
Sara Dís Þorsteinsdóttir
Svala Sæmundsen

Kvennalið Gerplu
Elín Þóra Jóhannesdóttir
Elísa Margrét Gunnarsdóttir
Emma Leifsdóttir
Helen María Margeirsdóttir
íris Björk Davíðsdóttir
Karen Lea Jensdóttir
Katrín Mist Ögmundsdóttir
Lilja Þórdís Guðjónsdóttir
Margrét Júlia Jóhannsdóttir
Sara María Tandradóttir
Tinna Ívarsdóttir
Þórey Helga Hlynsdóttir

Þjálfarar
Eyrún Inga Sigurðardóttir
Mia Viktorsdóttir
Rebekka Rut Stefánsdóttir
Adam Bæhrenz Björgvinsson
Michal Říšský
Simon Smidsgaard Hansen

Upplýsingasíða mótsins: https://www.gymnastik.se/tavling/masterskap-2024/junior-nordic-teamgym-championships-2024

Áfram Gerpla!

You may also like...