fbpx

Author: Ása Inga Þorsteinsdóttir

Gerpla 45 ára í dag!

Gerpla 45 ára í dag!

Gerpla er í dag 25.apríl 45 ára ! Í tilefni af því munum við bjóða til Uppskeruhátíðar og afmælisveislu um næstu helgi nánari dagskrá verður send út á morgun Til hamingju með daginn kæra...

Gerpla Íslandsmeistari á dýnu og trampólíni

Gerpla Íslandsmeistari á dýnu og trampólíni

Um seinustu helgi fór fram Íslandsmótið í hópfimleikum en um virkilega harða og spennandi keppni var að ræða í tveim flokkum. Kvennalið Gerplu hefur styrkt sig mikið milli móta og eru miklar framfarir í...

Breytingar á framkvæmdastjórn

Breytingar á framkvæmdastjórn

Þann 1.júlí næstkomandi mun Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Gerplu láta af störfum hjá félaginu. Olga Bjarnadóttir mun taka við starfi hennar. Olga er mörgum fimleika unnendum kunnug en hún hefur unnið af krafti fyrir...

Nýtt samstarf Gerplu við Gyðu Dís og yogakennslu

Nýtt samstarf Gerplu við Gyðu Dís og yogakennslu

  Byrjendanámskeið  .mars – 12. april Þriðjud. og fimmtud. 12:00-13:00 Í þessum tímum verður boðið uppá jóga fyrir byrjendur og lengra komna. Farið verður rólega af stað en tímarnir geta verið mjög kröftugir. Hér...

Gerpla Bikarmeistari í 2.þrepi & 1.þrepi & virkilega góður árangur ungs og efnilegra liða Gerplu í frjálsum æfingum

Gerpla Bikarmeistari í 2.þrepi & 1.þrepi & virkilega góður árangur ungs og efnilegra liða Gerplu í frjálsum æfingum

Gerpla var með lið í 2.þrepi kvenna en vegna meiðsla voru aðeins þrjár stelpur í liðinu en alls má hafa fimm liðsmenn og einkunnir þriggja hæstu telja á hverju áhaldi. Þessar flottur stúlkur létu...

Gerpla Bikarmeistari í 3.þrepi stúlkna & silfur hjá drengjum

Gerpla Bikarmeistari í 3.þrepi stúlkna & silfur hjá drengjum

Bikarmóts-veislan hélt svo áfram í Ármannsheimilinu síðastliðna helgi. Gerpla sendi 2 lið í keppni í 3.þrepi stúlkna en alls voru 6 lið sem kepptu um bikarmeistaratiltinn í 3.þrepi. A lið Gerplu gerði sér lítið...

Bikarmótið í 5.-4.þrepi

Bikarmótið í 5.-4.þrepi

Bikarmótið í 5.-4.þrepi  Um helgina fór fram Bikarmót íslenska fimleikastigans í fjórða og fimmta þrepi pilta og stúlkna. Mótið var haldið á tveim stöðum að þessu sinni. Annars vegar í  Íþróttamiðstöðinni Björk Hafnarfirði og...