fbpx

Gerpla Bikarmeistari í 3.þrepi stúlkna & silfur hjá drengjum

3.þrep

12814651_470814639709930_8561245572231073969_n

Bikarmóts-veislan hélt svo áfram í Ármannsheimilinu síðastliðna helgi. Gerpla sendi 2 lið í keppni í 3.þrepi stúlkna en alls voru 6 lið sem kepptu um bikarmeistaratiltinn í 3.þrepi. A lið Gerplu gerði sér lítið fyrir og sigraði með glæsilegum yfirburðum eða 7 heilum stigum. Það er virkilega gaman að fylgjast með þessu efnilegu og glæsilegu fimleikastúlkum og ljóst að framtíðinn er björt hjá þessum stúlkum. Í  3.þrepi drengja var hörð keppni milli Gerplu og Bjarkanna en Gerplu drengir átt gott mót og náðu sér í silfur verðlaun. Margir þeirra voru að bæta við sig í erfiðleika æfinga sem var virkilega gaman að sjá.

You may also like...