Author: Auður Ólafsdóttir
Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum var haldið í Jakarta í Indónesíu í október. Landslið Íslands var eingöngu skipað keppendum úr Gerplu. Karlalandslið ÍslandsÁgúst Ingi DavíðssonDagur Kári ÓlafssonValgarð Reinhardsson Kvennalandslið ÍslandsHildur Maja GuðmundsdóttirLilja Katrín GunnarsdóttirThelma Aðalsteinsdóttir Þjálfarar: Róbert...
Norður Evrópumótið í áhaldafimleikum var haldið 23.-27. október í Leicester á Englandi. Mótið er fullorðinsmót en má senda einn keppanda sem er enn að keppa í unglingaflokki til keppni á mótinu. Gerpla átti þrjá...
Haustmót í áhaldafimleikum Haustmót í áhaldafimleikum fór fram í Versölum helgina 18.-19. Október. Keppt var í 1.-3 þrepi karla og kvenna og í frjálsum æfingum. Mótið er fyrsta mót keppnistímabilsins og gekk mótið vel...
Um liðna helgi fór fram heimsbikarmót í París, þar kepptu sex keppendur fyrir Íslands hönd og koma þau öll úr Gerplu. Mótið fór fram í Ólympíuhöllinni og var stemingin hreint út sagt frábær, höllin...
Í gær sunnudag var keppt á einstökum áhöldum á Norðurlandamóti unglinga og drengja í áhaldafimleikum hér í Álaborg. Rakel Sara gerði sér lítið fyrir og sigraði stökk með tveim glæsilegum stökkum og fékk 12.617...
Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fer fram núna um helgina í Álaborg í Danmörku. Í dag var keppt í unglingaflokki karla og kvenna þar sem lið Íslands varð í 4. sæti bæði kvenna og karlaliðið. Einnig var...
Smáþjóðaleikarnir fóru fram í Andorra í lok maí. Gerpla átti fimm keppendur í liðum Íslands á leikunum. Fimleikasambandið sendi tvö lið til leiks á leikana karla- og kvennalið. Í karlaliðinu voru Gerpludrengirnir Kári Pálmason,...
Evrópumótið í áhaldafimleikum fór fram í Leipzig í Þýskalandi í lok maí. Gerpla átti þar 6 keppendur í karla- og kvennaflokki. Keppt var í liðakeppni, fjölþraut og úrslitum á áhöldum á mótinu. Einnig var...
5 titlar af 6 til Gerplu á Vormóti í áhaldafimleikum. Vormót í áhaldafimleikum (áður GK meistaramót) fór fram síðastliðna helgi hjá okkur í Versölum. Á föstudegi var keppt í flokki fullorðinna karla og kvenna...
Gerplukonurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir kepptu á heimbikarmóti sem var haldið í Varna, Búlgaríu dagana 8.-11. maí. Mótið eru liður í mótaröð World Challenge Cup á vegum Alþjóða fimleikasambandsins FIG. Thelma keppti á þrem áhöldum í...