Author: Auður Ólafsdóttir

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum: Dagur Kári í úrslitum í fjölþraut – sögulegur árangur!

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum var haldið í Jakarta í Indónesíu í október. Landslið Íslands var eingöngu skipað keppendum úr Gerplu. Karlalandslið ÍslandsÁgúst Ingi DavíðssonDagur Kári ÓlafssonValgarð Reinhardsson Kvennalandslið ÍslandsHildur Maja GuðmundsdóttirLilja Katrín GunnarsdóttirThelma Aðalsteinsdóttir Þjálfarar: Róbert...

Heimbikarmótið í París

Um liðna helgi fór fram heimsbikarmót í París, þar kepptu sex keppendur fyrir Íslands hönd og koma þau öll úr Gerplu. Mótið fór fram í Ólympíuhöllinni og var stemingin hreint út sagt frábær, höllin...

Smáþjóðaleikar

Smáþjóðaleikarnir fóru fram í Andorra í lok maí. Gerpla átti fimm keppendur í liðum Íslands á leikunum. Fimleikasambandið sendi tvö lið til leiks á leikana karla- og kvennalið. Í karlaliðinu voru Gerpludrengirnir Kári Pálmason,...

Evrópumótið í Leipzig

Evrópumótið í áhaldafimleikum fór fram í Leipzig í Þýskalandi í lok maí. Gerpla átti þar 6 keppendur í karla- og kvennaflokki. Keppt var í liðakeppni, fjölþraut og úrslitum á áhöldum á mótinu. Einnig var...