Author: Auður Ólafsdóttir
GK meistaramót fór fram á laugardaginn síðasta í íþróttahúsi Bjarkanna í Hafnarfirði. Mótinu var skipt upp í tvo hluta og byrjuðu unglingaflokkur kvenna og karla keppni. Gerpla átti fimm stúlkur og þrjá drengi í...
Thelma Aðalsteinsdóttir skrifaði sig í sögubækurnar á Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem haldið var á Rimini í byrjun maí. Hún framkvæmdi nýja æfingu á tvíslá sem mun bera nafn hennar í alþjóðlegu dómarabókinni Code of...
Evrópumótið fór fram á Rimini Ítalíu, strákarnir kepptu frá 24.-28. apríl og stelpurnar frá 2.-5. maí. Karlalandsliðið var skipað Gerpludrengjunum Atla Snæ Valgeirssyni, Ágústi Inga Davíðssyni, Degi Kára Ólafssyni, Martin Bjarna Guðmundssyni og Valgarði...
Norðurlandamótið í áhaldafimleikum fór fram í Osló um liðna helgi. Keppt var var í liðakeppni, fjölþraut og til úrslita á áhöldum í bæði unglingaflokki og fullorðinsflokki. Ísland sendi fjögur lið til keppni þar sem...
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram um helgina í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum. Á laugardeginum var keppt um fjölþrautatitla bæði í unglingaflokki og fullorðinsflokki hjá báðum kynjum. Tveir fjölþrautatitlar í hús hjá okkar iðkendum í...
Iceland Classic var haldið um síðastliðna helgi í Versölum, þetta er í fimmta sinn sem mótið er haldið og í fyrsta sinn sem við höldum Iceland Classic International. Í fyrsta sinn fengum við gesti...
Gerpla með tvöfaldan sigur í frjálsum æfingum ásamt því að fara heim með alla titla í karlakeppninni! Um helgina fór fram bikarmót FSÍ í áhaldafimleikum í umsjón Fjölnis. Gerpla sendi fjögur lið til leiks...
Um helgina fór fram í íþróttahúsi Fjölnis í Grafarvogi þrepamót 2. Keppt var í 4. og 5. þrepi Fimleikastigans bæði í stúlkna og drengja. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa til leiks, 18 drengi og 10...
Þrepamót FSÍ í 1.-3 þrepi fór fram í Björk um helgina. Iðkendur Gerplu áttu virkilega flott mót um helgina og var gaman að fylgjast með þeim uppskera ríkulega eftir miklar æfingar frá síðusta móti...
Uppskeruhátið Gerplu var haldin hátíðleg laugardaginn 13. janúar í veislusal félagsins. Mikill og góður árangur náðist á árinu sem leið og voru iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar heiðraðir. Afreksbikar í áhaldafimleikum karla var Valgarð Reinhardsson enda eitt...