fbpx

Frábær árangur á Þrepamóti 2

Um helgina fór fram í íþróttahúsi Fjölnis í Grafarvogi þrepamót 2. Keppt var í 4. og 5. þrepi Fimleikastigans bæði í stúlkna og drengja.

Gerpla sendi glæsilega fulltrúa til leiks, 18 drengi og 10 stúlkur. Þau sýndu öll glæsilegar æfingar og var gaman að sjá framfarirnar hjá þeim á milli móta.

Keppendur Gerplu sem náðu þrepi um helgina:

5. þrep
Birta Marín Ingólfsdóttir
Aleksandra Julia Majerkiewicz
Apríl Lilja Aronsdóttir
Elfur Agnes Pétursdóttir

Arnar Bjarki Unnarsson
Maggi Þór Halldórsson
Rúrik Máni Hvanndal Ólafsson
Hjálmar Bjarni Kristmannsson
Einar Hrafn Sigurðsson

4. þrep
Victoria Nazarova
Arpita Gurung
Karen Antonía Heiðarsdóttir

Óskum við öllum keppendum, og þjálfurum innilega til hamingju með glæsilegt þrepamót, við erum mjög stolt af ykkur

Áfram Gerpla!

You may also like...