fbpx

Ferenc ráðinn landsliðsþjálfari

Ferenc Kováts hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari í áhaldafimleikum kvenna og hefur störf 1. apríl. Viðburðaríkt sumar er framundan en þá fer fram Norðurlandamót á heimavelli, Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar og Evrópumót í Munich í Þýskalandi.

Til hamingju Ferenc, við óskum þér góðs gengis í nýja starfinu!

Ferenc Kováts

You may also like...