Author: Sara Rut Ágústsdóttir
Félagsmálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn sem koma frá tekjulágum heimilum. Markmiðið er að jafna tækifæri til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Styrkirnir eru óháðir hefðbundnum íþrótta-...
Uppfærð mótaskrá 2020-2021 og Vinamótaskrá er komin inn á heimasíðu Fimleikasambandsins.
Mótaskrá 2020-2021 og Vinamótaskrá er hægt að skoða á heimasíðu Fimleikasambandsins. https://fimleikasamband.is/motaskra/
Við erum með laus sæti og fjölbreytt námskeið í boði í haust. Sjá meðfylgjandi auglýsingu!
Í dag, mánudaginn 17. ágúst, var starfsdagur Gerplu og kom Margrét Lára Viðarsdóttir, afreksíþróttakona, til okkar og hélt fyrirlestur fyrir þjálfara. Virkilega áhugaverður og lærdómsríkur fyrirlestur um andlegan styrk til dæmis sjálfstal, sjálfstraust og...
Hér að neðan má sjá upplýsingar um æfingadaga og tíma hjá hópum félagsins. Skráning fer fram á gerpla.felog.is Almenn deild Bangsafimleikar, kk og kvk, 1 – 3 ára (börn fædd 2018 og 2019) 9:15...
Félagsgalli Gerplu er frá NIKE og er til í barnastærðum, karlastærðum og kvennastærðum. Um er að ræða stakar buxur og jakka og er hægt að kaupa sitthvora stærðina, þarf ekki að vera sama stærð...
Æfingar hefjast á mismunandi dagsetningum eftir deildum: Áhaldafimleikadeild kvk 4.ágústÁhaldafimleikadeild kk 4.ágúst Hópfimleikadeild kk og kvk 4.ágúst Fimleikadeild- grunn og framhaldshópar kk og kvk 29.ágúst Almenn deild, parkour, bangsar, kríli, FFA og GGG 30.ágúst