fbpx

Fyrirlestur um andlegan styrk

Í dag, mánudaginn 17. ágúst, var starfsdagur Gerplu og kom Margrét Lára Viðarsdóttir, afreksíþróttakona, til okkar og hélt fyrirlestur fyrir þjálfara. Virkilega áhugaverður og lærdómsríkur fyrirlestur um andlegan styrk til dæmis sjálfstal, sjálfstraust og áskoranir.
Á starfsdeginum var einnig kynning á sjálfstraustverkefni frá hópfimleikadeild.

Að sjálfsögðu var 2m reglan uppfyllt til hins ítrasta!

Takk fyrir okkur Margrét Lára.

You may also like...