Dagur, Ragnar og Elfa GK meistarar 2024
GK meistaramót fór fram á laugardaginn síðasta í íþróttahúsi Bjarkanna í Hafnarfirði. Mótinu var skipt upp í tvo hluta og byrjuðu unglingaflokkur kvenna og karla keppni. Gerpla átti fimm stúlkur og þrjá drengi í...