fbpx

Tvöfaldur Norðurlandameistari

Dagur Kári Ólafsson varð tvöfaldur Norðurlandameistari á Norðurlandamóti unglinga sem fram fór á laugardaginn síðasta 30. október. Mótið var frábrugðið hefðbundnum Norðurlandamótum þar sem um netmót var að ræða en keppendur Norðurlandanna tóku þátt...

Garpamót 5.-6. nóv

Helgina 5.-6. nóvember fer fram Garpamót Gerplu. Á mótinu koma fram um 430 keppendur úr grunn- og framhaldsdeild félagsins, sem eru á aldrinum 5-7 ára, og sýna það sem þeir hafa verið að æfa...

Landsliðið fyrir HM tilkynnt

Heimsmeistaramótið í áhaldafimleikum karla og kvenna verður haldið í Kitakyushu í Japan 18.-24. október næstkomandi. Landsliðsþjálfarar hafa valið keppendur á mótið og er það ávallt mikill heiður að vera valinn að keppa fyrir Íslands...

Í ljósi umræðu undanfarinna daga

Í kjölfar umræðunnar síðastliðnar vikur vill Íþróttafélagið Gerpla upplýsa sína félagsmenn um þann vettvang sem félagið leitar til við úrvinnslu tilkynninga um einelti eða ofbeldi af einhverju tagi. Mikilvægt er að einstaklingar sem orðið...

Fimleikaþjálfari óskast

Fimleikaþjálfari drengja óskast í Gerplu Íþróttafélagið Gerpla auglýsir eftir þjálfara frá og með 23.ágúst 2021. Við leitum að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi/einstaklingum annars vegar til að þjálfa sex til átta ára drengi í grunnfimleikum...

19.júlí opnast fyrir skráningar á haustönn

Skráningar á haustönn hefjast formlega 19.júlí næstkomandi. Iðkendur í keppnisdeildum eru í flestum tilfellum forskráðir í sína hópa og myndast þá ógreiddur reikningur í appinu. Ganga þarf frá greiðslu æfingagjalda áður en iðkandinn mætir...

Iceland Classic 2021

Vikuna 14.-18. júní fór fram Iceland Classic, boðsmót Gerplu hér í Versölum. Keppt var í 6.-1. þrepi í karlaflokki og í 6.-1. þrepi og í frjálsum æfingum í kvennaflokki. Við fengum frábæra gesti til...

Samlokukort í sumar

Í sumar býðst þátttakendum á sumaræfingum og sumarnámskeiðum í Versölum að kaupa samlokukort. Samlokukortin eru annars vegar með fimm samlokum eða tíu samlokum. Hverri samloku, sem er með skinku og osti, fylgir fernudrykkur. Í...

Aðalfundur Gerplu 2021

Aðalfundur Gerplu verður haldinn miðvikudaginn 23.júní klukkan 17:30 í hátíðarsal Gerplu Versölum 3. Á dagskránni eru venjuleg aðalfundarstörf. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.