fbpx

Íslandsmót í áhaldafimleikum 2019

Íslandsmótið í áhaldafimleikum verður haldið í Laugabóli húsakynnum Ármenninga um næstu helgi. Íslandsmótið í áhaldafimleikum er hápunktur á mótatímabilinu og verður spennandi að fylgjast með hver mun hreppa titilinn bæði í karla- og kvennaflokki. Gerplufólk mun vera í eldlínunni í öllum flokkum og óskum við þeim góðs gengis.

Skipulag mótsins má sjá hér: https://www.gerpla.is/event/islandsmot-i-ahaldafimleikum-4/

Keppendur Gerplu í frjálsum æfingum 2018
Keppendur Gerplu í frjálsum æfingum 2018

You may also like...