fbpx

Agi í úrslitum á tvíslá og gólfi í Cottbus

15123255_10211118200409549_2228147257118975884_o

Heimsbikarmót í áhaldafimleikum fór fram í Cottbus um helgina og keppti Gerplukonan Agnes Suto með landsliði Íslands í áhaldafimleikum. Agi keppti á gólfi og tvíslá og komst í úrlslit á báðum áhöldum. Hún endaði í áttunda sæti á gólfi og í sjöunda sæti á tvíslá. Glæsilegur árangur hjá frábærri fimleikakonu.
Við óskum Agi innilega til hamingju með árangurinn um leið og við óskum henni góðs gengis á mótinu í Ungverjalandi um næstu helgi.

You may also like...