fbpx

Garpamót Gerplu haust 2018

Garpamót Gerplu sem er mót grunn- og framhaldsdeildar félagsins fer fram föstudaginn 23. og laugardaginn 24. nóvember. Á mótinu taka þátt strákar og stelpur sem eru í grunndeild og framhaldsdeild. Iðkendur sýna ákveðin þrep sem þau hafa verið að læra það sem af er tímabilinu og munu svo taka aftur þá á vormánuðum og fá þá tækifæri á að bæta sig á milli móta. Foreldrar, systkini, ömmur og afar velkomin í stúkuna til að styðja við bakið á þessum duglegu iðkendum.

Hér má sjá skipulagið fyrir mótið:

Garpamót 2018 skipulag drengir

Garpamót 2018 skipulag stúlkur

You may also like...