fbpx

Author: Olga Bjarnadóttir

Íslandsmót í áhaldafimleikum 2019

Íslandsmótið í áhaldafimleikum verður haldið í Laugabóli húsakynnum Ármenninga um næstu helgi. Íslandsmótið í áhaldafimleikum er hápunktur á mótatímabilinu og verður spennandi að fylgjast með hver mun hreppa titilinn bæði í karla- og kvennaflokki....

Valgarð íþróttamaður UMSK

Valgarð Reinhardsson var kosinn íþróttamaður UMSK á ársþingi UMSK sem haldið var í aðstöðu Gróttu á Seltjarnarnesi fimmtudaginn 21.febrúar. Valgarð náði þeim frábæra árangri á síðasta ári að komast í úrslit á stökki á...

Þrepamót 2019

Þrepamót Fimleikasambands Íslands voru keyrð á þremur helgum frá lokum janúar og var síðasta þrepamótið haldið um liðna helgi í Egilshöll. Keppt var í 1.-5.þrepi stúlkna og drengja í nokkrum aldursflokkum. Gerpla sendi rúmlega...

Spennandi keppni í höllinni á morgun!

Reykjavík International Games verður haldið í Laugardalshöll um helgina en mótið verður keyrt laugardaginn 2.febrúar. Gerpla á fjölda þátttakenda bæði í fullorðinsflokki og unglingaflokki karla og kvenna. Skipulag mótsins má finna hér. https://www.gerpla.is/event/rig-reykjavik-international-games/ Áfram...

Uppskeruhátíð FSÍ fyrir árið 2018

Í gær fór fram uppskeruhátíð FSÍ og voru fjöldi einstaklinga sem fengu viðurkenningar á hátíðinni. Valgarð Reinhardsson var valinn fimleikamaður ársins en einnig átti hann afrek ársins fyrir að ná inn í úrslit á...

Valgarð íþróttamaður Kópavogs 2018

Uppskeruhátíð Kópavogs var haldin í húsakynnum GKG í gær 10.janúar 2018. Valgarð Reinhardsson fimleikamaður úr Gerplu var kosinn íþróttamaður Kópavogs fyrir árið 2018. Íþróttakona Kópavogs var valin Agla María Albertsdóttir fótboltakona úr Breiðabliki. Valgarð...

Líf og fjör á jólaballi Gerplu

Jólaball Gerplu í umsjón foreldraráðs Gerplu fór fram með pompi og prakt laugardaginn 8.desember síðastliðinn. Rúmlega 200 börn mættu með fjölskyldu sinni og dönsuðu í kringum jólatréð, sungu jólalög og auðvitað komu jólasveinarnir í...

Garpamót Gerplu haust 2018

Garpamót Gerplu sem er mót grunn- og framhaldsdeildar félagsins fer fram föstudaginn 23. og laugardaginn 24. nóvember. Á mótinu taka þátt strákar og stelpur sem eru í grunndeild og framhaldsdeild. Iðkendur sýna ákveðin þrep...