fbpx

Frístundabíllinn byrjar akstur á nýju ári mánudaginn 7.janúar

Hér má sjá uppfærða akstursáætlun á frístundabílnum fyrir vorönn 2019.

Aksturinn hefst samkvæmt þessari töflu mánudaginn 7.janúar 2019.

Búið er að fækka ferðum það er klippa aftan af græna bílnum bæjarlínu 2 og bæjarlína 1 rauði bíllinn keyrir bara fyrstu tvær ferðirnar á föstudögum. Endilega skoðið viðhengið.

Frístundabíllinn í Kópavogi_jan2019

You may also like...