fbpx

Stundarskrá sumar 2017

Í dag opnar fyrir skráningar á sumaræfingar. Sumarið er skemmtilegur og mjög mikilvægur tími í fimleikum en 3 mánaða sumarfrí er mjög langur tími frá íþróttinni.  Við hvetjum ykkur til að kynna ykkur dagskránna vel og hafa samband á gerpla@gerpla.is eða til viðkomandi deildarstjóra ef þið hafið einhverjar spurningar. Þeim iðkendum sem stendur til boða að sækja skipulagðar sumaræfingar ættu að fá tölvupóst frá okkur um það og í þeim pósti segir til um í hvaða hóp þið eigið að skrá börnin. Verðið sem er uppgefið á stundaskránni hækkar um 10% eftir 20.maí og hvetjum við ykkur því að skrá börnin ykkar sem fyrst ef þau ætla að vera með okkur í sumar.

Hér fyrir neðan er tengill inná stundaskránna.

Við hlökkum til sumarsins með ykkur, starfsfólk Gerplu

Sumar-2017-æfingaskipulag

You may also like...