Íslandsmót Special Olympics fór fram samhliða mílanó meistaramóti í áhaldafimleikum. Gerpla átti fjölmarga þátttakendur á mótinu sem fóru algjörlega á kostum. Keppt var í 2. og 3.þrepi kk og kvk.
Við óskum öllum þátttakendum innilega til hamingju með mótið