Æfingar hefjast aftur 5.janúar
Kæra Gerplufólk Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og þökkum gott og farsælt samstarf á árinu 2015. Hér í viðhengi er að finna stundaskrá vorannar en einhverjar breytingar hafa orðið á nokkrum hópum vegna...
Óvænt heimsókn í kríli
Í dag fengum við óvænta og skemmtilega heimsókn í krílahópa Gerplu. Ekki var annað að sjá en krakkarnir höfðu virkilega gaman af heimsókninni en hér eru nokkrar myndir af gestunum að syngja...
Æfingarskipulag frá 21.des til 5.jan
Samæfingar yfir jólin og áramótin hjá Gerplu Daganna 21.des til 5.janúar riðlast hefðbundin æfingatími hópa vegna hátíðanna. Gerpla er lokið 23. -26. Desember og svo aftur frá 31. Des til 5.janúar. Vert er að...
Jólaball Foreldraráðs Gerplu
Laugardaginn 12.des kl.16-18 mun foreldraráð Gerplu standa fyrir jólaballi (í stóra sal) Allir iðkendur eru hjartanlega velkomnir, jólasveinar kíkja í heimsókn með glaðning fyrir alla miðaverð 500kr – hægt að kaupa miða í afgreiðslu...
Æfingar falla niður vegna veðurs
Eftir að hafa ráðfært okkur við Almannavarnir og einnig verið í samskiptum við forstöðumenn skólastarfs í Kópavogi, hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður allar æfingar í Gerplu í dag. Það er ávallt...
Æfingar falla niður vegna veðurs
Í dag þriðjudaginn 1.des falla allar æfingar niður í Gerplu vegna veðurs. Athugið að Gerplurútan mun ekki sækja börnin í skólana og biðjum við ykkur að gera viðeigandi ráðstafanir. Vonandi njótið þið í staðinn...
Jólamót Gerplu – Skipulag og upplýsingar
Um komandi helgi 27. – 29. nóvember verður haldið Jólamót Gerplu. Mótið er viðburður fyrir yngstu iðkendur félagsins, þar gefst þeim kostur á að sýna foreldrum og fjölskyldu hvaða æfingar þau hafa verið að...
Áskorun Gerplu til ASÍ
Þann 20. október síðastliðinn birti ASÍ árlega verðlagskönnun sína milli fimleikafélaga landsins. Gerpla hefur ítrekað nú í nokkur ár gert athugasemdir við vinnubrögðin sem lögð eru í vinnu við upplýsingaöflun verðkönnunarinnar. Það er því...

