fbpx

Bikarmót unglinga í hópfimleikum

bikarmotlandsc

Bikarmót unglinga í hópfimleikum fer fram í Gerplu daganna 26.-28.febrúar næstkomandi. Allar æfingar falla niður þessa daga vegna mótsins en við hvetjum alla fimleika unnendur til að kíkja á skemmtilegt mót. Alls eru um 1100 keppendur á mótinu allstaðar af af landinu. Miðaverð inn á mótið er 1000kr fyrir 12 ára og eldri.

Hér fyrir neðan er að finna skipulag mótsins

hlökkum til að sjá ykkur!

Skipulag_Bikarmót_unglinga_2016

You may also like...