Gerpla vann 15 af 20 Íslandsmeistaratitlum á einstökum áhöldum

Úrslit á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum fóru fram í gær, sunnudag. Í karlaflokki hélt Róbert Kristmannsson áfram sigurgöngu sinni...

Thelma Rut og Róbert Íslandsmeistarar í fjölþraut – Sigríður Íslandsmeistari unglinga

Thelma Rut Hermannsdóttir og Róbert Kristmannsson urðu um helgina Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleikum. Þá vann Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir  og...

Gerpla á 22 iðkendur í úrvalshópi unglinga hjá FSÍ

Fimleikasamband Íslands hefur valið úrvalshóp unglinga í hópfimleikum. Hópurinn samanstendur af 50 manns og þar af eru 22 sem æfa...

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram um helgina

Íslandsmótið í áhaldafimleikum fer fram í Laugabóli um helgina. Thelma Rut Hermannsdóttir Gerplukona mun þar verja Íslandsmeistaratitil sinn í fjölþraut....

Íslandsmót í áhaldafimleikum

Íslandsmót í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Laugabóli. Laugardagur kl 14:00 – Íslandsmeistari í fjölþraut Sunnudagur kl 13:10 –...

Gerpla vann þrjá af fjórum bikarmeistaratitlum í hópfimleikum

Kvennalið Gerplu varð um bikarmeistari áttunda árið í röð um helgina þegar liðið tryggði sér titilinn í meistaraflokki kvenna. Stúlkurnar...

Æfingatímar Vor 2012

Hópur Þjálfari Mán Þri Mið Fim Fös Lau Sun Grunnhópar stúlkur G1 2004 Kvk Glódís og Rebekka 17:30-18:30 17:30-18:30 G2...

Gerpla vann 7 af 12 titlum á bikarmóti í áhaldafimleikum

Gerpluiðkendur stóðu sig frábærlega á Bikarmóti Fimleikasambands Íslands sem haldið var um helgina. Til stóð að félagið ætti keppendur í...

Bikarmót – 4 hluti úrslit

Bikarmóti Fimleikasambands Íslands lauk nú rétt í þessu. Í 4. hluta var keppt í 4. og 5.þrepi stúlkna. 4.þrep – 1.sæti...