fbpx

100 ára afmæli kvennadagsins – æfingar falla niður eftir hádegi

Kæru foreldrar og forráðamenn

Íþróttafélagið Gerpla fylgir fordæmum Kópavogsbæjar og mun fella niður æfingar hjá félaginu næstkomandi föstudag frá kl. 12.30 vegna 100 ára afmæli kvennadagsins. Íþróttamannvirkið að Versölum 3 sem iðkendur Gerplu stunda æfingar  í verður því lokað frá kl. 12.30 umræddan dag fyrir alla starfsemi nema ævintýranámskeiðið.

Við óskum öllu konum til hamingju með daginn og vonum að þið njótið vel

kv. starfsfólk Gerplu

Kvennafrídagurinn 24. október 1975. Fjöldafundur á Lækjartorgi. Myndatexti: Sameinuðu þjóðirnar lýstu því yfir að árið 1975 yrði alþjóðlegt kvennaár undir kjörorðunum jafnrétti  framþróun friður og á degi SÞ þetta ár, föstudaginn 24. okt var kvennafrídagurinn svokallaði. Gífurlega fjölmennur  fjöldafundur var haldinn á Lækjartorgi í Reykjavík þar sem talið er að 20-25 þús konur hafi verið saman komnar

Kvennafrídagurinn 24. október 1975. Fjöldafundur á Lækjartorgi. Myndatexti: Sameinuðu þjóðirnar lýstu því yfir að árið 1975 yrði alþjóðlegt kvennaár undir kjörorðunum jafnrétti framþróun friður og á degi SÞ þetta ár, föstudaginn 24. okt var kvennafrídagurinn svokallaði. Gífurlega fjölmennur fjöldafundur var haldinn á Lækjartorgi í Reykjavík þar sem talið er að 20-25 þús konur hafi verið saman komnar

You may also like...