fbpx

Þrepamót 3

Þrepamót 3 fór fram um helgina í Íþróttamiðstöð Björk í Hafnarfirði. Keppt var í 4.-5. þrepi stúlkna og pilta. Gerpla sendi glæsilega fulltrúa á þetta síðasta Þrepamót FSÍ á þessu keppnistímabili. 

Eftirfarandi keppendur náðu þrepinu sínu:

4.Þrep kk
Bjarki Örn Guðjónsson

5.þrep kk
Kristján Týr Gunnarsson
Arnar Logi Sigurðsson

Innilegar hamingjuóskir með glæsilegt mót keppendur og þjálfarar við erum mjög stolt af ykkur. 

Áfram Gerpla ❤️🖤

You may also like...