fbpx

Ráðstafanir vegna tónleika Justin Bieber 8. og 9. sept.

justinbieber-2

Eins og flestir vita þá er Justin Bieber kominn til landsins til að halda tónleika og fara þeir fram í Kórnum fimmtudaginn 8.sept. og föstudaginn 9.sept.  Frá klukkan 16:00 báða daga lokar leiðin að Versölum.  Við höfum haft samband við Senu og fá foreldrar, iðkendur og starfsmenn Gerplu að fara neðri leiðina það er Fífuhvammsveginn til að fara uppí Gerplu og sömu leið til baka til að sækja eða skutla börnum sínum á æfingar.  Gera má ráð fyrir hægari umferð en vanalega.

Á þessari síðu má sjá allar upplýsingar um lokanir í tengslum við tónleikana.  http://www.sena.is/um-senu/frettir-og-tilkynningar/vidburdir/adgengi

You may also like...