fbpx

Ráðstafanir vegna veðurs 4.febrúar

cropped-Gerpla2.gif

Kæru forráðamenn & iðkendur Gerplu

Vegna storm viðvörunar frá Veðurstofu Íslands viljum við benda forráðamönnum á að það sé á þeirra ábyrgð að velja hvort iðkendur komi til æfinga í dag. Hefðbundið starf verður í Gerplu í og rútuferðir verða með eðlilegum hætti. Við viljum samt biðja forráðamenn að fylgja og sækja börnin inn í andyrir hússins. Vert er einnig að taka fram að öngþreyti getur skapast á bílastæðinu fyrir aftan húsið og mælum við því með því að forráðamenn noti aðalinngang hússins.

 

Með bestu kveðju

Starfsmenn Gerplu

You may also like...