fbpx
Kristjana Sæunn – íþróttakona Kópavogs – Kári Steinn íþróttakarl Kópavogs

Kristjana Sæunn – íþróttakona Kópavogs – Kári Steinn íþróttakarl Kópavogs

Kristjana Sæunn Ólafsdóttir og Kári Steinn Karlsson, frjálsíþróttamaður úr Breiðabliki voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2011. Kjörinu var lýst á íþróttahátíð Kópavogs í Salnum við hátíðlega athöfn síðdegis í gær. Fengu þau...

Grandi: ‘Times change. Gymnastics must change.’

Grandi: ‘Times change. Gymnastics must change.’

Þetta er fyrirsögn formanns alþjóða fimleikasambandsins á grein sem hann skrifar í tilefni áramótanna. Við hvetjum ykkur til að lesa skilaboð hans til fimleikaheimsins http://www.fig-gymnastics.com/vsite/vcontent/content/transnews/0,10869,5187-187975-19728-44545-315536-17968-5233-layout188-205197-news-item,00.html

Thelma Rut í International Gymnast

Thelma Rut í International Gymnast

Thelma Rut Hermannsdóttir, Íslandsmeistari í áhaldafimleikum og Fimleikakona ársins 2011 er í mjög flottu og ítarlegu viðtali hjá frægasta fimleikablaði heims; International Gymnast. Við hvetjum alla til þess að kynna sér þetta skemmtilega viðtal...

Nýr þjálfari kominn til starfa

Nýr þjálfari kominn til starfa

Ferenc Kováts kom til starfa hjá Gerplu í dag. Hann flytur til landsins frá Ungverjalandi ásamt konu sinni Andreu og nýfæddum syni. Hann kom í heimsókn til okkar í október og var í framhaldinu...

Nýr þjálfari komin til starfa

Nýr þjálfari komin til starfa

Ferenc Kováts kom til starfa hjá Gerplu í dag. Hann flytur til landsins frá Ungverjalandi ásamt konu sinni Andreu og nýfæddum syni. Hann kom í heimsókn til okkar í október og var í framhaldinu...

Thelma Rut og Róbert fimleikakona og maður ársins hjá FSÍ

Thelma Rut og Róbert fimleikakona og maður ársins hjá FSÍ

Uppskeruhátíð Fimleikasambands Íslands var haldin með pompi og prakt nú í kvöld, miðvikudaginn 28.desember. Hátíðin fór fram í húsakynnum Arion banka sem er einn af styrktaraðilum FSÍ. Fimleikakona og maður ársins eru Gerplufólkið Thelma Rut...

Gleðileg jól

Gleðileg jól

Íþróttafélagið Gerpla óskar öllum iðkendum, forráðamönnum þeirra, starfsfólki og sjálfboðaliðum gleðilegra jóla með ósk um farsælt komandi ár. Þetta ár hefur verið viðburðaríkt í starfi félagsins. Félagið fagnaði á árinu 40 ára afmæli og...

“Gamlir” kumpánar í heimsókn

“Gamlir” kumpánar í heimsókn

Það var ánægjuleg heimsókn sem Gerplufólk fékk hér í morgunsárið. HC og Jörn sem báðir hafa þjálfað hjá félaginu undanfarin ár komu við í heimsókn. Þeir eru báðir Danskir og hafa flutt aftur til síns...