fbpx
Verðskrá haustönn

Verðskrá haustönn

Í meðfylgjandi viðhengi er að finna upplýsingar um verðskrá hjá Íþróttafélaginu Gerplu á haustönn 2012.

Stundaskrá haustönn  – skráningar og greiðslusíða

Stundaskrá haustönn – skráningar og greiðslusíða

Hér í meðfylgjandi viðhengi er að finna stundaskrá íþróttafélagsins Gerplu fyrir haustönn 2012. Vetrarstarfið hefst frá og með sunnudeginum 26.ágúst. Hér er hægt að fara inn á skráningar og greiðslusíðu Gerplu  

Upphaf vetrarstarfs – UPPÆRT

Upphaf vetrarstarfs – UPPÆRT

Íþróttafélagið Gerpla mun hefja vetrarstarf sitt frá og með sunnudeginum 26. ágúst. Skipulag og uppsetning á hópum verður send út um leið og búið er að yfirfara öll gögn. Verið er að senda stundaskrár til...

Gerpla fer í sumarfrí

Gerpla fer í sumarfrí

Íþróttahús Gerplu verður lokað 9-22 júlí vegna sumarleyfa.   Gleðilegt sumar, hlökkum til að sjá ykkur aftur eftir fríið.

Fimleikar í sumar – upplýsingar

Fimleikar í sumar – upplýsingar

Íþróttafélagið Gerpla heldur áfram starfsemi í sumar af fullum krafti. Yfirlit um æfingatíma allra hópa er að finna hér í viðhengi en boðið verður upp á eftirfarandi æfingar hjá Gerplu í sumar: – Fimleikaæfingar...

Vorsýning 1.-3.júní

Vorsýning 1.-3.júní

Nú styttist óðum í vorsýninguna og tilhlökkunin er orðin gífurleg. Undirbúningur hjá öllum hópum gengur vel og allt er farið að smella fínt. Sýningarnar í ár verða 5 og búið er að skipta öllum...

Aðalfundur Gerplu

Aðalfundur Gerplu

Aðalfundur Íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn þriðjudaginn 5.júní 2012 kl 20:00. Fundurinn fer fram á 2.hæð í félagsaðstöðu Gerplu.   Venjuleg aðalfundarstörf   Stjórn Gerplu