samæfingar grunn og framhaldshópa stúlkna

Nú er undirbúningur fyrir Vorsýningu komin á fullt hjá okkur í Gerplu. Við höfum ávallt lagt mikinn metnað í Vorsýninguna...

Sumaræfingar

Hér í viðhengi er að finna yfirlit um sumaræfingar hjá Gerplu. Skráning fer fram á greiðslusíðu Gerplu

Orðsending frá stjórn Gerplu

Orðsending frá stjórn Gerplu: Með vísan til greina bæjarstjóra Kópavogs sem birtust í Fréttablaðinu þann 30. apríl sl. og Kópavogspóstinum...

SUMAR Í GERPLU

Í sumar mun íþróttafélagið Gerpla bjóða uppá tvenns konar sumarnámskeið auk æfinga hjá áhalda og hópfimleikahópum. Æfingatímar fyrir sumarið er...

Rauðir dagar í maí

Eins og venjulega er lokað hjá Gerplu á rauðum dögum. Því falla niður æfingar á eftirfarandi dögum: Miðvikudagurinn 1. maí:...

Norma Dögg Róbertsdóttir varamaður í úrslitum á stökki á EM 2013

  Norma Dögg Róbertsdóttir náði hreint frábærum árangri á EM í áhaldafimleikum í Moskvu. Hún var varamaður inn í úrslitum...

Evrópumótið í áhaldafimleikum

  Evrópumótið í áhaldafimleikum fór fram í Moskvu dagana 17.-21. apríl. Kvennalandslið Íslands var skipað Gerplustúlkunum Normu Dögg Róbertsdóttur, Thelmu...

Gerplufólk vann 8 af 12 Íslandsmeistaratitlum í hópfimleikum

Íslandsmótið í hópfimleikum lauk nú rétt í þessu í Versölum í Kópavogi.   Gerpla var afar sigursælt á mótinu og...

Íslandsmót í hópfimleikum – úrslit fjölþraut

Gerpla varð Íslandsmeistari í kvenna og karlaflokki á Íslandsmóti í hópfimleikum nú í kvöld. Ármann sigraði í keppni í blönduðum...