fbpx

Upphaf haustannar 2016

Starfsmenn Gerplu standa í ströngu við að koma stundatöflum og hópalistum saman fyrir haustönnina.  Skráðir iðkendur ættu að fá sendar upplýsingar um upphaf haustannar í lok þessarar viku.  Töf getur verið á svörum við...

Sumarstarfið komið á fullt

Nú er sumarstarfið komið á fullt eftir að vetrarstarfinu lauk með glæsilegri vorsýningu. Iðkendur eru mættir í salinn fullir af eldmóði enda sumaræfingar uppáhaldsæfingarnar hjá mörgum iðkendum.  Sumarnámskeiðin fara líka vel af stað en...

Jón Finnbogason sæmdur gullmerki Gerplu

Jón Finnbogason var á vorsýningu Gerplu sæmdur gullmerki Gerplu.  Hann ætti að vera flestum kunnugur enda uppalinn Gerplumaður og brautryðjandi karlafimleika hjá félaginu. Móðir Jóns, Elsa Jónsdóttir var formaður félagsins til margra ára og...

Generalprufur

Generalprufur

Við viljum vekja athygli á því að nú eru engar hefðbundnar æfingar eftir af önninni. Í þessari viku eru eingöngu generalprufur. Einnig er öllum rútuferðum á vegum Gerplu lokið þessa önnina. Sýning 1 –...

Sumaræfingar 2016

Sumaræfingar 2016

Þá fer að styttast í að vorönn ljúki og sumaræfingar taki við. Hér fyrir neðan er að finna skipulag og verðsrká fyrir sumaræfingar hjá Gerplu. Öllum iðkendur í keppnideildum félagsins standa sumaræfingar til boða...