fbpx

GK meistaramótið haldið í Gerplu 6.maí

GK meistaramótið verður haldið í Gerplu laugardaginn 6.maí 2017.  Mótið er í tveimur hlutum og er þetta síðasta mót vetrarins á íslenska tímabilinu.  GK mótið er ávalt skemmtilegt mót þar sem iðkendur eru oft að bæta við nýjum æfingum. Gerpla á að vanda flotta fulltrúa á mótinu í öllum flokkum og hvetjum við ykkur eindregið til að koma og fylgjast með.  Hér má sjá nánara skipulag: GK Meistaramótið 2017 – Skipulag  Áfram Gerpla!

You may also like...