fbpx
Kópavogsbær og Gerplu endurnýja samninga

Kópavogsbær og Gerplu endurnýja samninga

Kópavogsbær og Íþróttafélagið Gerpla hafa í dag endurnýjað þjónustu- og rekstrarsamninga sína vegna starfsemi félagsins í Versölum í Kópavogi. Samningarnir styrkja rekstur og starfsemi Gerplu en samkvæmt þeim mun íþróttafélagið áfram reka íþróttahúsið í...

Úrslit á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum

Úrslit á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum

Íslandsmótinu í áhaldafimleikum var að ljúka rétt í þessu í Versölum, Kópavogi.   Krýndir voru Íslandsmeistarar á einstökum áhöldum í fullorðins og unglingaflokki. Íslandsmeistarar í kvennaflokki eru: Thelma Rut Hermannsdóttir Gerplu á stökki og...

Úrslit – Íslandsmót í áhaldafimleikum. Thelma Rut og Ólafur Garðar Íslandsmeistarar karla og kvenna

Úrslit – Íslandsmót í áhaldafimleikum. Thelma Rut og Ólafur Garðar Íslandsmeistarar karla og kvenna

  Thelma Rut Hermannsdóttir og Ólafur Garðar Gunnarsson úr Gerplu urðu nú í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleikum. Thelma Rut var að vinna titilinn í fimmta skiptið, nokkuð sem hefur eingungis gert einu...

Allar æfingar falla niður vegna veðurs í dag

Allar æfingar falla niður vegna veðurs í dag

Allar æfingar hjá Gerplu falla niður í dag, miðvikudaginn 6.mars vegna veðurs. Almannavarnir og lögreglan hafa gefið út tilkynningu þar sem fólk er beðið að halda sig heima við.    

Bikarmót í áhaldafimleikum – 4. -og 5. þrep

Bikarmót í áhaldafimleikum – 4. -og 5. þrep

Bikarmót í áhaldafimleikum, 4. –og 5. Þrep var haldið helgina 2-3 mars í íþróttahúsi Ármanns í Laugardal. Gerpla sendi þrjú lið til leiks í hvoru þrepi fyrir sig kvennamegin og tvö lið hjá drengjum...

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum

Íslandsmót unglinga í hópfimleikum fór fram helgina 1. – 3. mars í íþróttahúsi Stjörnunnar í Garðabæ. Mótið var stórglæsilegt í alla staði og greinilegt að framtíðin er björt í hópfimleikum á Íslandi, það mættu...

RIG – Reykjavik International Games 2013

RIG – Reykjavik International Games 2013

  RIG eru alþjóðlegir leikar sem haldnir eru í janúar ár hvert af Íþróttabandalagi Reykjavíkur og ÍSÍ, keppt er í mörgum íþróttagreinum og voru leikarnir þeir sjöttu í röðinni nú í ár. FImleikahluti leikanna...

Þrepamót FSÍ – öll þrep

Þrepamót FSÍ – öll þrep

Þrepamót FSÍ var skipt upp í þrjú mót að þessu sinni og haldið af þremur félögum sem hefur ekki verið gert áður.   Á fyrsta þrepamótinu var keppt í 3. þrepi stúlkna og var...