fbpx

Upphaf haustannar 2017

Starfsmenn Gerplu eru nú í óðaönn að koma skipulagi haustannar heim og saman fyrir upphaf vetrarstarfsins  sem hefst þriðjudaginn 22.ágúst. Stundaskrár verða sendar út fyrir 21.ágúst.
Við viljum biðja ykkur um að sýna okkur biðlund ef við náum ekki að svara símtölum og póstum um hæl þar sem álagið er mjög mikið þessa dagana.

Annars eru allir spenntir fyrir nýjum vetri og við hlökkum til samstarfsins með ykkur.

Starfsólk Gerplu

You may also like...